Category: Rúmfó

B…

…var það heillin! Snilldin við netið, og allar þessar myndir og upplýsingar sem að flæða að okkur á degi hverjum, er að við hverja einustu hugmynd sem þú sérð, við hverja einustu mynd – þá kviknar ný hugmynd. Þannig er…

So it begins…

…blessuð jólin! Það er nefnilega þannig að það er erfitt að berjast á móti, og auðvelt að láta undan – og ég gerði það bara! Eins og þið vitið þá var SkreytumHúsKvöld í Rúmfó í seinustu viku, þegar að ég…

Í gær…

…var í raun bara SkreytumHúsDagur í Rúmfó á Korpu, þá valdi ég – eins og fyrr sagði – nokkrar vörur sem mér fannst æðislegar og verðin á þeim voru sett niður, sum alveg um 50%.  Snilld! …svo langar mig bara að…

Tíminn…

…getur liðið í senn afskaplega hratt og skelfilega hægt.  Er það ekki merkilegt. Þær stundir sem í æsku ætluðu aldrei að koma, því við biðum og biðum, þær koma svo hratt á fullorðinsárunum að okkur finnst við ekki ráða neitt…

Ástarljóð…

…og ástarlög – er það ekki yndislegt! Ég get sko bara sagt ykkur það, svona alveg í kjaftakellingatrúnaði – milli mín og og þín, að ég eeeeeelska tónlist og að hlusta á tónlist, og sérstaklega að syngja hátt og mikið…

Þau nálgast…

…blessuð jólin! Á hverju ári segi ég, nú er nóg komið Soffia mín.  Það vantar ekki meira jólaskraut. Á hverju ári, þá kem ég heim með meira jólaskreyterí – hvað er nú það 🙂 …já auðvitað, þetta er ekki jólaskraut…

Mjúki árstíminn…

…er runninn upp. Nú er bara brúa bilið þar til allt jóladótið fyllir allar koppagrundir (eða er það of seint?) og gera huggó í kringum sig, svona til þess að taka á móti haustinu og veðrinu sem því fylgir… …en…

Nánar um afmæli – og hvað er hvaðan…

…fyrir þá sem vilja vita 🙂 Það var ekki mikið sem var keypt fyrir þetta afmæli: * dúkur * servéttur * lítil pappaform + lítil fánalengja * pappastandur fyrir bollakökur …og útkoman var þessi, sem er síðan að mestu samtíningur…

Meira og meira, meira í dag en í gær…

…því að ég kláraði ekki að sýna ykkur Rúmfó-dótið í gær. Svo nú, áfram með smérið… …hilluna sýndi ég ykkur í gær. En ég ætlaði henni að fara inn í skrifstofu til þess að geyma alls konar föndurdót/málningu og þess…

Blóm og bjútí…

…það er ekki ofsögum sagt að ég er fagurkeri! Ég elska fallega hluti, og þegar ég sé eitthvað sem heillar mig upp úr skónum, þá er lítill álfur sem á heima í maganum, eða hausnum, eða hvar sem svona fegurðarálfar…