Category: Ferðir

Elliðaárdalur…

…var áfangastaður okkar litlu famlíu einn laugardaginn í júní. Það þarf víst ekkert alltaf að skína sólin á landinu okkar góða, sem er víst eins gott að sætta sig við. En blómin voru falleg og veðrið milt og gott –…

Sumarferðir…

…geta verið litlar og léttar. Bara bíltúrar með famelíunni og stoppað hér og þar á skemmtilegum stöðum… Ég ætla að deila með ykkur myndum sem ég tók um helgina… …elsku Raffinn okkar er orðin það gamall að hann þolir lítið…

Shop till you drop…

…ok, ég er kannski ekki skarpast hnífurinn í skúffunni.  En ef það er eitt sem ég kann, eitt sem ég er með meirapróf í og gæti gert prófessíonal – þá er það að versla!  Ójá góða mín 🙂 Í raun…

I wanna be a part of it…

…New York, NEEEEEEW YORK! I wanna wake up in a city that doesnt sleep – nei stopp núna! En svona alveg í alvöru, ég varð ástfangin af borginni í þessari fyrstu heimsókn minni 🙂 Ég held að borgin sé einn…

Gigi and Rose…

…í San Francisco rakst ég af tilviljun á dulitla dúllubúð sem að sprengdi alveg krúttskalann! Ég fékk leyfi til þess að taka nokkrar myndir þarna hjá þeim og deila með ykkur 🙂 Búðin heitir Gigi and Rose, og þið komist…

SFO…

…er staðurinn sem ég er að hugsa um að bjóða ykkur til í dag, San Francisco 🙂  Wooohooo…. …fyrsti dagurinn okkur í USA var sunnudagur og því ekkert annað í stöðunni en að fara í brunch í Cheesecake Factory, og…

Skógarferð…

…á Íslandi! Hljómar kannski kjánalega, en það er hægt 🙂 …leitað að skóginum? 🙂 …fundinn! …einn af fáum dögum þar sem að þetta bláa, og stundum þetta gula, sáust á himni… …í náttúrunni er endalaust af fallegum, auðvitað náttúrulegum, skreytingum.…

Hringurinn 2012 – pt.2…

…og svo kemur seinni hlutinn! …daman ákváð að stunda smá innhverfa íhugun… …en litlir kallar fóru bara í fýlu – haha 🙂 …gott er að ferðast í góðum hópi! Vinkonur í næstum 30 ár og makar og afkvæmi… …yndislegt þegar…

Hringurinn 2012 – pt.1…

…eða er það of seint að rifja upp smá sumarfrí?   Skellum okkur samt í nokkrar myndir af okkar undurfagra landi, og margbreytilega veðri, vona að þið verðið ekki úti af leiðindum en hér kemur hrúgan…

Krukkurnar góðu…

…fengu mikla athygli í póstinum í gær.   Þannig að það er eins gott að játa hvaðan þær koma 🙂 Þetta er í raun allt henni Stínu Sæm að kenna/þakka 🙂  Hún birti nefnilega póst um búðina Evitu á Selfossi…