Category: Eldhús

Enn meiri bakkaást…

..eru ekki allir að fá nóg af þessu?En þessi elska sem kom inn á heimilið í sumar, alla leið frá RL Vöruhúsi, þurfti náttúrulega nauðsynlega að komast í meiri jólafílíng… …úúúúúú og á meðan ég man, hann minnir mig svolítið…

Eldhúsið okkar…

…þegar við keyptum húsið okkar 2008 þá litu sölumyndirnar af eldhúsinu svona út… …um leið og við vorum búin að skoða þá skundaði ég beint í Ikea forritið á netinu og teiknaði upp eldhúsið eins og ég sá það fyrir…

Pelagras…

…á meðan við erum með lítil kríli, eða í það minnsta hérna hjá okkur, þá er verið að handþvo hitt og þetta.  Pela, glös og þess háttar.  Við erum búin að vera að þvo og láta þetta standa á eldhúsborðinu…

Blast from the past…

…og ágætis áminning um að ekki þurfi alltaf að henda út því sem fyrir er. Hér er eldhús sem var í upprunalegt í húsi frá 1948.  Bæði innréttingin og flísarnar voru í góðu ásigkomulagi þannig að ákveðið var að halda í…

Bakaradrengur…

….svo sætt!  Lítill gutti sem er með sína eldunaraðstöðu inni í eldhúsi hjá mömmu og pabba!  Ómetanlegur aðstoðarkokkur 🙂 Fleiri myndir og flott blogg hérna, Put it in a Box

Eldhúsbekkur..

… er ótrúlega sniðug lausn til þess að geta sem flesta setið við borðið í einu 🙂 Hér er einn innbyggður bekkur, mjög flottur og þessi bekkur er bara gerður úr innréttingum frá Ikea. Ótrúlega snjöll lausn! …og ekki skemma…

Eldhús…

..í mínu eldhúsi fá sko könglarnir að vera áfram þó svo að jólin eru búin, þeir fá meira að segja að vera áfram alveg fram á vorið.  Maður bara skellir smá grænum eplum með, svona til að hressa þá við! Elska…

Enn meiri eldhús..

..mætti halda að ég væri með eldhús á heilanum þessa dagana! Ég hef áður sýnt ykkur síðuna hjá Jones Design Company-blogginu.  En þau eiga alveg rosalega fallegt heimili. Þegar þau keyptu sér húsið þá var eldhúsið svona.. alveg hreint ágætt…

Eldhúsbreytingar, enn á ný..

Kristín mín, ég er að horfa í áttina til þín 🙂 Hér er frábært eldhús-“meikóver”, þar sem að skápar voru málaðir og eldhúsið gert bara ótrúlega fallegt að mínu mati! Bloggið með myndunum er hér Nánari lýsing er hér. Hér…

Endurvinnslan..

þið munið eftir þessum hérna! Jæja, ég er ekki með mynd en þær standa auðar núna – algerlega.  Smá mylsna í annari krukkunni og við hjónin slógumst um hana í gær – eða svona næstum 🙂 En þessar krukkur eru…