Category: Eldhús

Smá auka greinar…

…en maður gæti spurt sig: Hvers vegna í ósköpunum að setja upp ömmustöng fyrir ofan eldhúsgluggann, án þess að ætla að hengja nokkrar gardýnur í hann! Svarið er einfaldlega: til þess að geta skreytt gluggann meira! 🙂 Jebbs, ég er klikkhaus.…

Rigningardagur…

…eða í raun, rigningar og rokdagur, eins og í gær! Var hann ekki dásamlegur? Ég elska svona daga, með svona ógeðisveðri, EF – og þetta er stóra EF-ið – ég þarf ekkert að fara út úr húsi 🙂 …þetta var’…

Gardínumálið mikla…

…er hér í smá nánari útlistun. Eins og áður sagði þá var ég búin að vera í verulegum gardínupælingunum.  Mig langaði rosalega í hvítar, þunnar gardínur – en var ekki að finna réttu gardínurnar.  Eftir að hafa sett upp gardínustangirnar…

Afrakstur helgarinnar…

…er hér í nokkrum myndum. Reyndar vantar garðmyndirnar, en þær koma kannski síðar… …gardínumálin kláruðust loksins, og ég verð að segja að ég er einstaklega happy með útkomuna. Þetta er alveg að gera sig fyrir rómantíkusinn í mér – nánari…

Sælureitur…

…getur verið svoldið bara það pláss sem þú átt til. Það þarf ekki að vera pallur, það er bara það svæði þar sem þú skapar stemmingu sem þér líður vel í… …svo er það alveg víst að þessi gula þarna…

Hitt og þetta…

…er ekki bara tímabært að henda í einn svona kasjúal póst. Þar sem að ég “ráfa” um og tala um hvað er í gangi… …nú er sumarfríi lokið og regla fer að komast á heimilishaldið. Litli maðurinn fer á leikskólann…

Hitt og þetta…

…á föstudegi hefur ekki komið í langan tíma! …ég hljóma eflaust eins og biluð plata, en ég elska að stilla upp með fallegum nytjahlutum – eins og bara kökuspaða og hnífapörum… …og stundum er best að “versla” bara í skápunum…

Nei sko…

…bekkur! …ég segi ekki að hann eigi að vera þarna, en mikið er ég skotin í honum… …að vísu á ég svo sannarlega eftir að skipta út áklæðinu á honum, og ákveða hvort að hann verði málaður eða hvað… …en…

Sykur og blóm…

…ójá, bæði er sætt! Ég var sko með massapóst í plani dagsins.  Búin að taka fyrir-mynd af “ruslaskápnum” í eldhúsinu, gasalega fínar “myndir á meðan”, og þetta var allt gert á símann minn. Hvar er síminn, gæti maður spurt sig?…

Helgarkveðja…

…og er ekki eins gott að standa við gefin loforð, því ég var búin að segjast ætla sýna frekari eldhúsmyndir! Ég sum sé tæmdi eldhúsið, af því að ég vildi breyta örlítið þar… …þetta er kannski ekki einfaldasta leiðin en…