Category: Endurvinnslan

Snilldar fyrir og eftir…

…hér er Ikea-hack á Rast kommóðu sem fékk mig til þess að stoppa og brosa og dásama! …fundu svona líka skemmtilegt plagat.  Það væri líka hægt að nota t.d. gjafapappír… …svo er bara málað og Mod Podge framan á skúffurnar…

Rúm – DIY…

…upp komast “svik” um síðir.  Ég var barasta að fatta það að ég var aldrei búin að sýna frá þegar ég gerði rúmið í herbergi litla mannsins.  Er ekki best að vinda því frá 🙂 Sér í lagi þar sem…

Eldhús – DIY í gegnum árin…

…ég er búin að vera að fletta svo mikið í gegnum gamlar myndir og maður sér það svart á hvítu, hversu mikið og hversu margar breytingar ég hef í raun gert í gegnum þessum 5 ár sem ég hef verið…

Litlu hlutirnir…

…geta breytt miklu! Leika sér með smáatriðin og stundum, kannski, gæða hluti sem þið hafið átt lengi, nýju lífi. Eins og þessi hér, sem þið munið eftir úr þessum hér pósti með bakkanum úr Rúmfó… …ég átti þessi hérna skrautlímbönd heima,…

Hitt & þetta á föstudegi…

…og þetta er rólegur rigningarpóstur 🙂 En haustið er svo sannarlega komið með lægðum og rigningin hefur lamið gluggana að utan… …en ég kvarta svo sem ekki, því að ég er ein af þeim sem þykir eitthvað rómantískt við haustið…

Bara lítið eitt…

…svona í lok viku, og byrjun helgar ♥ Ég sá svo girnilegar myndir af blómum úr uppáhalds blómabúðinni minni, 4 árstíðir, að ég mátti til með að skoppa þangað niðureftir og skoða kræsingarnar… …og þessi búð – hún stendur alltaf fyrir…

Gerðu það sjálf/ur – DIY…

…um helgina var ég í A4 og var að föndrast dulítið.  Vinna úr fallegu efni sem fæst í búðunum og spjalla við gesti og gangandi. Mér datt því í hug að gaman væri að deila með ykkur nokkrum verkefnum sem…

Nú er það svart…

…enn og aftur!  Ég fell sennilegast undir “sælir eru einfaldir” því ég virðist stöðugt laðast að því sama 🙂 Ég var að skoða hérna í tölvunni hjá mér gamlar innblástursmyndir – þið munið kannski eins og maður gerði hérna fyrir…

Gott góss…

…það er nú ekki í fyrsta sinn sem ég lendi í því að kaupa eitthvað í þeim Góða, eitthvað sem mér finnst bara vera svo fallegt – en hafa í raun engann stað eða tilgang fyrir það.  Síðan þegar heim…

Endurvinnsla – DIY…

…um daginn þá var ég inni í A4 í Kringlunni á miðnæturopnun.  Ekki að ég hafi bara staðið þar að gamni mínu, heldur var ég fengin til þess að koma og vera með smá sýnikennslu gestum og gangandi til ánægju…