Category: Endurvinnslan

Innlit í þann Góða…

…enda alltaf eitthvað nýtt gamalt.  Þetta er snilldar endurvinnsla að kíkja þarna við, og við ættum sem flest að vera meðvituð um að reyna að nýta/breyta, gera og græja sitthvað úr hinu gamla sem til er, hvort sem það er…

Páskaegg – DIY…

…það er nú bara þannig að páskarnir eru á næsta leiti.  Því er ég farin að draga fram eitt og annað sem minnir á þessa hátíð, þó – verð ég að segja – hef ég aldrei komist upp á lagið…

Glænýtt gamalt…

…ég ætlaði að sýna ykkur hvað ég fékk mér á Antík-markaðinum hjá henni Kristbjörgu, sem ég sýndi ykkur hér, og er ekki bara best að koma því frá 😉 Það sem ég keypti þessi hérna marmarabakki/diskur .  Þetta er ekta…

Innlit í antíkmarkað á Akranesi…

…eða bara skúrinn hennar Kristbjargar, eftir því hversu formleg við viljum vera 🙂 Ef þið viljið fylgjast með opnunartíma, þá er bara að add-a henni Kristbjörgu Traustadóttur á Facebook (smella).  Annars er þetta á Heiðarbraut 33 á Akranesi, í bílskúrnum……

Enn á ný og aftur…

…ég hef náttúrulega haft orð á því áður að ég er yfirmaður órólegu deildarinnar.  Það er bara þannig. Ég á mjög erfitt með að vera til friðs í lengri tíma, og hef mikla þörf fyrir að breyta reglulega.  Því gerðist…

Páfuglinn – DIY…

…stundum detta verkefnin í hendurnar á manni – alveg óvart og án fyrirvara.  Ég var alls ekki að leita að svona stól, en ég var hins vegar á stólaveiðum.  Það er, ef rétti stólinn kæmi í ljós – þá ætlaði…

Gluggar og dyr…

…það poppaði upp svo skemmtileg umræða á SkreytumHús-hópnum í gær varðandi hvað fólk væri að safna.  Ég fór að hugsa málið, þar sem ég er nú með söfnunuaráráttu á háu stigi, um hvað það væri sem ég er helst að…

A4 – jólaáskorun 2016…

A4 hannyrðir og föndur (sjá hér), skoraði á nokkrar bloggara að koma og skoða allt úrvalið sem er í verslunum þeirra, síðan máttum við velja okkur efni til þess að vinna úr.  Alveg sama hvort um væri að ræða föndurefni, málningu…

Innlit í Nytjamarkaðinn…

…því að það finnst öllum gaman 🙂  Svona að guða á gluggana… …og svona fyrir þá sem átta sig ekki á hvar þetta er – þá er bara að taka leið 28 😉 …mér finnst þessir ferlega fallegir – svona…

Bekkur – DIY…

…úfff hvað ég var að finna sniðugt DIY á netinu.  Þetta kemur frá Love Grows Wild-blogginu og er pjúra snilld. Með því flottara sem ég hef séð – bekkur sem minnir á gamla kirkjubekki… …það sem meira er, bekkur gerður úr…