Category: Endurvinnslan

Sagan öll…

…jæja þá, eigum við að skella okkur í söguna á bakvið myndirnar sem voru í pósti gærdagsins? …Skref 1 – finna réttu mubluna! Ég vissi að ég vildi svona massíva kommóðu.  Liturinn skipti ekki höfuðmáli því að ég var ákveðin…

Karfa…

….ahhhhhh, karfa! Stór og stæðileg karfa hefur lengi verið á óskalistanum mínum.  En þær hafa verið svo asssskoti dýrar að ég hef hreinlega ekki tímt að fjárfesta mér í þeim.  En svo um daginn var ég að spóka mig, aldrei…

Blúnduprent…

…er alveg að gera sig hjá mér 🙂 Hrikalega er ég nú kát með nýja prentarann minn (og frábæru þjónustuna sem að ég fékk í Tölvulistanum)!  Hér er prentað út í eitt, eða svona næstum… …þetta var byrjunin, eins og…

Ugla sat á kvisti…

…og ég fór bara í Smáralind á meðan.  Þegar ég tek Smáralindarrúntinn þá fer ég alltaf í Söstrene Grenes, það er bara ómissandi.  Það eru alltaf flottar vörur þarna, sem kosta ekki hönd og fót, og er líka töff!  Hvernig…

Snilldar Ikea hack…

…og þarf ekkert bara að eiga við um Ikea-borð, heldur bara hvaða borð sem er í þessum stíl 🙂 …bætum við nokkrum spítum… …festum á rétta staði… …og svo taaadaaaaaa 🙂 Big like frá mér, svo mikið er víst! Myndir,…

Þegar ég var lítil…

…eða bara örlítið minni, þá var til lítið kringlótt hliðarborð á heimili foreldra minna.  Þið vitið, tréborð með glerplötu ofan á og undir plötunni var hinn klassíski blúndudúkur.  Ég var að leita að mynd af þessu borði en fann enga,…

Snillllingar…

…eru allt í kringum mig.  Ekki síst V&S 🙂 Leituðu í langan tíma að fulningahurðum og fundu þessar fallegu frá 1930… …eftir pússun var grunnað og síðan var lakkað… …og lakkað… …og hér er komið að tilgangi hurðanna, eigendunum fannst…

Falskur franskur…

..meira svona bara, gervifranskur 🙂 Hver hér hefur ekki látið sig dreyma um franska glugga, nema kannski þær sem eiga hús með svoleiðis dásemdum og þurfa að þrífa þá…. …í það minnsta hefur mig ávalt langað í svoleiðis gersemi. Í…

Blúndur eru góðar…

…líka úr plasti!  Hér er þvílík snilld að ég barasta stóð á öndinni (grey öndin)! Tunna/málningardolla, plastdúkur, hjól og spreybrúsi sem verða að…. Gæti þetta verið flottara, held bara ekki!!!! Allar myndirnar og verkefnin hérna eru frá blogginu The Painted…