Category: Innblástur

Myndin…

…og nú er það svoldið sem ég er með á heilanum! Ok, kannski eitt af mörgu sem ég er með á heilanum. Grá herbergi!! Ég er bún að ganga lengi með þann draum að mála svefnherbergið grátt, ekki bara endavegginn,…

Innlit í Góða…

…og reyndar á fleiri álíka staði líka, en þið skiljið hvað ég meina 🙂 Skoooooo, það eru næstum alltaf speglar þarna sem æpa á meikóver… …þessi fer beint á listann “hvaðískrambanumvarégaðhugsaaðtakaþessaekkimeðheimha?”… …skrambans flott! …þessar voru líka ansi hreint fallegar… …lítil…

Oggulítið – DIY…

…því að suma daga er maður ekki stórtækur! Ég sýndi ykkur gestabækurnar núna um daginn, sjá hér, en svo hélt ég áfram að fikta og spá, og einn morguninn – á meðan að strákarnir mínir böðuðu sig í morgunsólinni tók…

Hipphipp húrra og…

…sjúbbídú! Frúin brá sér í þann Góða um daginn.  Rölti um og potaði í hitt og þetta og spáði og pældi… …það var eitthvað lítið sem var að grípa mig þennan daginn. Kannski var bara slökkt á leitaranum? En maður…

Sumarið er tíminn…

…sem við bíðum öll eftir, ekki satt? Eftir langann vetur, sem að varði eiginlega allt seinasta sumar (það eiginlega gleymdist – svona veðurlega séð), þá þyrstir okkur flest í sól og sumaryl.  Ég ákvað því að búa mér til smá…

Gleðilegt vor…

…og þá er komið að því!  Ég er búin að ákvaða það sko! Hvað þá? Rétt eins og við ræddum um að það væri til “jóla”skraut sem væri alls ekkert jólaskraut, heldur nokkurs konar vetrarskraut.  Þá er ég búin að…

Velkomin í Góða…

…. og velkomin í “virtual shoppingferð” 🙂 Heimasíða Góða Hirðisins á Facebook Því miður voru myndirnar teknar í seinustu viku, þannig að ég geri ráð fyrir að flest sem þið sjáið hérna er farið, búið og bless.  En það má…

Sjaldan er ein báran stök…

…það er svo fyndið.  Að stundum þegar að maður dettur um eitthvað – eins og lokið um daginn – þá er eins og maður haldi áfram að hrynja um sömu hlutina.  Næsta ferð í þann Góða, nýtt lok, húrrah!  Töluvert…

En hvernig??

…og hvað??  Af hverju finnur þú alltaf eitthvað í Góða Hirðinum? Þetta er ein af algengustu spurningunum sem að ég fæ 🙂  Svarið við þessu er einfalt, held ég, eða kannski ekki! Ég held að þetta snúist allt um að…

Fyrir þig…

…kæri lesandi! Ég er búin að vera að hugsa, og pæla, og spá í þessum með gluggann minn. Eða hurðina hans Paul – fer eftir hvernig við horfum á þetta 🙂 Málið er að mér fannst leiðinlegt hversu mörgum langaði…