Category: Blóm

Smáhugmynd…

…er spá í að fara að koma endrum og sinnum með pósta sem heita Smáhugmyndir!  Svipað og smáskilaboð 🙂 Þetta er í raun svona sms-blogg-póstur. Sjáið til, maður getur lengi á sig blómum bætt og sértstaklega á sumrin koma í…

Að kveðja…

…eitt af því sem að ég tel vera mestu forréttindin við það að vera blómaskreytir er sú staðreynd að þú færð að taka þátt í stóru stundunum með fólki.  Bæði hamingjustundunum, og svo líka þeim sem sorgin kemur við sögu…

Ó blessuð sértu sumarsól…

…sem loksins kemur og vermir oss! Aðeins í skamma stund, rétt á milli regnskúra. En á svona sumri er það þannig að “beggars can’t be choosers” 🙂 og maður er þakklátur fyrir hverja stund. Þar sem að Stína var búin…

Sumarið er tíminn…

…sem rignir endalaust. Eða þannig líður manni þetta sumarið! Svo þegar að gula skrípið stingur fram hausnum og vermir mann með geislum sínum, í örskamma stund, þá fyllist maður kæti og kann sér ekki læti. En flesta dagana, hér fyrir…

Orkídeur…

…eru mjög nálægt því að vera uppáhalds blómin mín.  Þær eru svo fallegar, og svo eru þær svo “dekoratívar” í herbergjum.. Þar sem að blóm eru nú ekki ódýr hérna á skerinu okkar, þá stend ég mig að því að…

Brúðkaup í nóvemberlok….

…og ég er loks núna að sýna ykkur myndir af þessu!   Hvað er eiginlega málið með tímann og hversu hratt hann flýgur áfram? Í það minnsta þá var brúðkaupið hjá þessum yndislegu hjónum í lok nóvember, þannig að það…

Hjartans þakkir enn og aftur…

…fyrir fallegu kveðjurnar á afmælisdaginn, og allar “velkomin aftur”-kveðjurnar 🙂 …síðar í dag, pallapælinga-póstur!  Svo var ég að spá í að sýna ykkur eitthvað af góssinu mínu á morgun, hvernig hljómar það?

Going to the chapel…

…ohhhhhhhh brúðkaup eru svo dásamleg, og ekki spillir fyrir þegar að brúðhjónin eru jafn yndisleg og þau sem ég skreytti fyrir núna um helgina! Veislan var haldin í Officera-klúbbinum og borðin voru 15 talsins sem skreyta þurfti.  Þegar ég var…

Enn ein orkídean…

…enda eru það blóm sem ég fæ aldrei nóg af! Hún Kristín (KV 😉 spurði mig hvaðan ég hafði fengið fallegu túlípanana sem voru í póstinum í gær.  Þeir voru keyptir hjá snillinginum Betu vinkonu minni, sem er í Blómval…

1. maí…

…í dag!  Þannig að til lukku með daginn 🙂 Ég fékk mér svo svakalega fallega túlípana að ég varð bara að deila með ykkur myndum af þessum elskum… …er að pæla í að fara að merkja myndirnar mínar svona? Pælingin…