Category: Pælingar

Fordómar…

…smordómar!  Fordómar eru leiðinlegt fyrirbæri. Þeir leiða sjaldan eitthvað gott af sér, og eru yfirleitt til þess eins gerðir að espa fólk upp á móti hvort öðru.  Oftast nær út af einhverju sem ekki er hægt að stjórna.  Hárlit, húðlit…

Gamlársdagur…

…er runninn upp enn á ný og frá því að ég man eftir mér þá fæ ég alltaf hnút í magann á þessum degi. Þetta er eitthvað svo ljúfsárt: árið er horfið í aldanna skaut og aldrei það kemur til…

Játningar…

…húsmóður með jólin á hælunum! Eða konu á barmi taugaáfalls, eða hvað við viljum kalla það 🙂 Það er einfaldlega þannig að þessi blessaður tími, að hann hleypur svo hratt áfram að oftast verðum við undir þegar að hann treðst fram…

Í augnablikinu…

…eru allar rásir uppteknar eða þú ert einfaldlega utan þjónustusvæðis! En að vera í augnablikinu, það er líka bara góður staður að vera í! …utanfarna daga hefur mér fundist allt ganga aftur á bak, eða í það minnsta ég, og…

Að gefnu tilefni…

…þá langar mig að koma út úr skápnum, ef svo má að orði komast! Ég heiti Soffia og ég er SkreytumHúsKonan 🙂 Ég er búin að vera að skrifa þetta blogg núna í 4 ár, í 4 ár nánast 5…

Um blogg…

…eða bloggara, eða bara almenn pæling. Í fjögur ár hef ég bloggað á netinu, opinberað heimilið að mestu leyti og mig upp að vissu marki.  Við búum á litlu landi og ég átti aldrei von á því að sá fjöldi sem kemur…

Dundur og dútl…

…er það ekki svona ekta á rignardögum. …og það  var sko engin smá rigning sem kom í gær. Þegar að allir heimilismeðlimir voru komnir heim í gær, þá ákváðum við bara að fá okkur heitt kakó með rjóma og hafa…

Mánudagsmorgun…

…sem er frekar svona blautur og hráslagalegur. Svona ekta hendum-okkur-upp-í-sófa-eða-rúm-með-kósý-teppi-og-mundu-að-vera-búin-að-kveikja-á-kertum-veður… …nú eða, ef þú ert í vinnunni – taktu þá peysuna og leggðu hana bara yfir lærin og kveiktu á kósý tónlist, það virkar oft vel líka… …ég er í…

4 ára í dag…

…er bloggið mitt litla ❤ Bloggið sem var svo obbalega lítið og sætt í byrjun (sjá hér) – sett hingað inn fyrir nokkrar vinkonur sem vildu fá að fylgjast með hvernig ég ætlaði að skreyta í fæðingarorlofinu með litla manninn… …þrátt…

Nútímalegt gamaldags…

…ég veit ekki alveg hvort að það sé skilgreining í sjálfu sér. En það er mín skilgreining. Það fíla ég!  Það sem er nútímalegt gamaldags 😉 Þá meina ég svona nett kántrískotið stöff, með dass af industrial og hráum fíling…