Category: Páskar

PB – páskar…

…ó elsku Pottery Barn, hvurs vegna ertu svona langt frá Íslandinu? Ég ákvað, svona í tilefni þess að það er kominn febrúar – og það er nánast komið sumar, að fá að sýna ykkur páskana hjá Pottery Barn.  Það er…

Meiri egg…

…en ég er ekki sannfærð um að þessi séu páskaegg. Ég held bara að þetta séu voregg, getur það ekki alveg verið? …eggin eru sem áður sagði, úr Rúmfó og Fjarðarkaup.  Svipuð gætu fengist í föndurbúðum. Málningin er frá Skrapp…

Glimrandi gleði…

..með nýju egginn mín sem ég var að DIY-a 🙂 Eigum við að byrja á því að skoða eggin, áður en við skoðum hvernig og hvað var gert? Eru þau ekki bara nokkuð bjútifúl? Til þess að gera stutta sögu…

Meira páskó og smá gjafaleikur…

…stundum finnst mér ég hljóma eins og biluð plata.  En þið stökkvið þá bara yfir það sem þið nennið ekki að lesa 🙂  Eins áður sagði þá veit ég sjaldnast hvað ég ætla að gera fyrr en ég sé hlutina…

Páskast meira…

…og meira, meira í gær en í dag! Nú er búið að skoða gluggann aðeins, eigum við þá að kíkka á hliðarborðið mitt kalkaða?… …ég er alltaf að segja það, þetta er ekkert ákveðið fyrirfram og þegar að ég byrjaði…

Páskumst saman….

…til að byrja með, þá er ég með kenningu/spurningu/pælingu. Hvers vegna er lagt svona mikið upp úr jólaskrauti en svona lítið upp úr páskaskrauti? Í raun er páskarnir lengri en jólin, svona frílega séð og Baggalútur hefur meira að segja…

Komin aftur og…

….hver elskar ekki blóm? Svo þegar að maður á blóm þá er bara nauðsynlegt að taka smá myndir af þeim,sér í lagi þegar að pínulítil DIY-verkefni leynast inni á milli… …stundum er um að gera að nota kertastjaka og gefa…

Vorboðinn ljúfi…

…er mættur hjá Pottery Barn.   Þannig að þrátt fyrir að vera á langt á undan minni samtíð þá læt ég slag standa og deili  með ykkur myndun af páskum, HA!!!  Páskum?  Jamm, páskum 🙂   Þið þurfið ekkert að…

Framhaldsliljur…

…hún Stína Sæm (sem er með yndislegu síðuna Svo margt fallegt) setti inn fyrirspurn varðandi páskaliljulaukana sem að ég stakk upp og setti í vasa:  En halda þeir bara áfram að springa út eftir að inn er komið? Svarið við…