Category: Mitt heimili

Nýr tilgangur..

Rétt upp hönd allir sem eiga Míru-borð?  Nú, ok – það er bara ég sem er enn með það í stofunni 🙂  En í það minnsta er hægt að fjárfesta í svoleiðis fyrir lítinn penge á er.is.  Þannig að þegar…

Þegar að P varð að b…

Munið þið eftir þessari mynd? Jamm og hvítu stöfunum? Mér fannst þetta allt saman verða aðeins of hvítt og ákvað að fá smá liti á stafina.  Mig langaði ekki að mála þá þannig að enn einu sinni kom skrapp-pappírinn góði…

Home sweet home..

Mig langaði svo að flikka örlítið upp á þvottahúsið – er búin að vera að leita að einhverjum hillum en hef ekkert fundið sem að hefur heillað.  Svo er líka ekkert 2007-dæmi í gangi, bara vinna úr því sem til…

Country road…

take me home!  To the place where I belong… west Virginia, Lyngmóar…. country road, take me home! Sjáið þetta agalega unga, “ferska” par í litla sæta “kántrí” eldhúsinu sínu.  Ja, þetta erum við hjónin fyrir margt löngu síðan – eða…

Litlar táslur..

Þegar að krillan mín var smásnuð þá keypti ég stimpilpúða, stóran og svartann, og notaði til þess að taka fótafarið hennar.  Ég setti myndina síðan í ramma, skellti á einu litlu fiðrildi (límmiði), og þetta er búið að hanga í…

Litla daman mín aðeins stærri..

þegar við fluttum þá var stelpan mín orðin 3ja ára.  Hún fékk sjálf að velja lit á veggina í nýja húsina og jújú, bleikt varð það aftur!  Herbergið er náttúrulega enn með sömu húsgögnunum og hlutunum og voru í því…

Kransakveld #2…

Best að halda áfram að kynda undir krönsunum, og jólunum og öllu því 🙂 Flestir kransarnir eru með kertum, en aðrir ekki – það er vegna þess að dömurnar hafa sjálfar valið sér kerti og sumar hafa því verið haldnar valkvíða…

Kransakveld #1…

ég er svoooo mikið jólabarn – svo mikið að manninum mínum er það næstum til ama.  Hann á nefnilega afmæli um miðjan nóvember og um leið og það er liðið hjá þá springa út jólatré, jólakúlur, jólasveinar og alls kyns…

Preview af herbergi litla mannsins..

litli gaurinn minn er komin með sitt eigið herbergi, þrátt fyrir að sofa inni í herbergi foreldra sinna.  Ég ákvað að hafa einn brúnan vegg (var málaður þannig áður) og svo nýtti ég kommóðu sem að ég átti áður.  Síðan…

Litla daman mín..

Þegar að litla stelpan mín (sem í dag er orðin næstum 5 ára) fæddist þá útbjuggum við herbergi handa henni. Það var alls ekki stórt en mikið afskaplega varð það bleikt…. og er enn! Hún var í það minnsta alsæl…