Category: Mitt heimili

Ljós í blóma…

…úr afmæli litla mannsins.  Silkipappír brotin saman, þannig að þú klippir 5-6 laufblöð út í einu, síðan notaður vír 🙂

Fuglarnir syngja…

…bæði inni og úti – eins og það á að vera! Áður var ég með blómavegglímmiða úr Ikea, sem voru farnir að ferðast suður á boginn.  Vildu bara ekki tolla á veggnum lengur.. …þá komu þessir félagar til sögunnar ….og…

Enn meiri frildi…

…og í þetta sinn flögra þau um veggi! Ég hef lengi horft á þessa friðrildaspegla hjá Pottery Barn Kids (eins og svo margt annað inni á þeirri síðu)… …ég fann sem sé þessa hérna… …þeir eru ekki eins stórir, ekki…

Stjakvasi….

…eða eitthvað svoleiðis.  Mér áskotnaðist þessi greinastjaki frá henni mömmu minni um daginn (jamm, hún er svona mikið góð við mig og er alltaf að gefa manni eitthvað fallegt)! Litlu greinarnar sem eru utan um, með hvítu blómunum, komu reyndar…

Örlítið á veggi…

…því að góðir hlutir gerast hægt þessa dagana, sérstaklega þegar maður er að halda afmælisveislur og farandi í útilegur 🙂 En herbergi heimasætunnar er ekki gleymt og smávegis komið á veggina.  …svo þið sjáið hvaða myndir þetta eru ..ég keypti…

Er ekki búin að gleyma ykkur…

…og þið vonandi ekki mér 🙂 Er bara búin að vera bussí að stússa í sumarfríi undandarið, svoldið svona…. ..og svo farið hingað …ég sver, bara annar þeirra er í bandi 😉 …en þetta er allt í vinnslu, og ég…

Hallelúja….

…..amen!  Ég er nánast viss um að ég er búin að finna himnaríki fyrir spreyóða konu eins og mig! Einhver dásemdarkona benti mér á að fara í Exodus á Hverfisgötunni og að það væri búð sem að seldi spreybrúsa fyrir “taggara”. …

Extreme makeover # 2…

…en hérna koma svör við nokkrum af þeim spurningum sem að hafa komið varðandi herbergi heimasætunnar sem var frumsýnt í þessum pósti 🙂  Veggirnir eru málaðir í mosagrænum lit sem að ég fann á prufuspjaldi frá Lady í Húsasmiðjunni.  Hins…

Extreme room-makeover…

…á 24 tímum, já takk fyrir sæll 🙂 Við mæðgurnar erum mikið búnar að vera að ræða breytingar á bleiku svítunni.  Svona til minnis þá leit hún svona út: Sú stutta, 5 ára, er orðin svo mikil dama og segist…