Leikherbergi #2

Húsgögn og leikföng eru í hverju leikherbergi.  En það sem að gerir herbergið hlýlegt, fallegra og persónulegt eru skreytingarnar á veggjunum. Það er fátt sem er leiðinlegra en berir veggir.  Eins og sagt var í fyrri pósti þá er sniðugt…

Litlar táslur..

Þegar að krillan mín var smásnuð þá keypti ég stimpilpúða, stóran og svartann, og notaði til þess að taka fótafarið hennar.  Ég setti myndina síðan í ramma, skellti á einu litlu fiðrildi (límmiði), og þetta er búið að hanga í…

Owl love you..

af því að ugluæðið mitt er í fullum blóma þá ákvað ég að fara í virtual sjopping spree á netinu.  Staðurinn (einn af mínum uppáhalds ever) Tarjey (Target) í USA: Á rúmin er sko af nægu að velja.  Til dæmis…

Litla daman mín aðeins stærri..

þegar við fluttum þá var stelpan mín orðin 3ja ára.  Hún fékk sjálf að velja lit á veggina í nýja húsina og jújú, bleikt varð það aftur!  Herbergið er náttúrulega enn með sömu húsgögnunum og hlutunum og voru í því…

Lítil málning getur gert kraftaverk..

…(sungið við lagið “Traustur Vinur” að sjálfsögðu). Eitt af uppáhaldsbloggunum mínum er Young House Love, en þetta er bloggsíða hjá ungum amerískum hjónum sem eru að bæta og breyta inni hjá sér ásamt því að fara útum víðan völl og…

Potterybarn kids favorites..

ein af uppáhalds búðunum mínum í USA, er Potterybarn og auðvitað Potterybarn Kids.  Ég leita þær alltaf uppi þegar ég fer út og er oftast búin að panta mér eitthvað úr netversluninni þeirra áður en ég fer 🙂 Hér eru…

Leikherbergi #1..

ohhh – ef aðeins ég væri með pláss fyrir leikherbergi handa krílunum.  Það væri himneskt – reyndar væri bara gaman að vera með stærra hús og fleiri herbergi – bara til þess að geta breytt til í  þeim (þetta er…

Kransakveld #2…

Best að halda áfram að kynda undir krönsunum, og jólunum og öllu því 🙂 Flestir kransarnir eru með kertum, en aðrir ekki – það er vegna þess að dömurnar hafa sjálfar valið sér kerti og sumar hafa því verið haldnar valkvíða…