Kortasnagi – DIY…

…hér kemur lítið DIY sem ég ætlaði að vera búin að deila með ykkur fyrir lifandis löngu.  Kortasnagi með stöfum sem ég gerði inn í herbergi litla mannsins.  Það er nefnilega einu sinni þannig að snagar, og snagabretti eru pjúra…

Danmark – pt1…

…því að málið er að ég verð að skipta þessu eitthvað niður 🙂 Ef ykkur líður eins og þið séuð föst í slide-show-i hjá kolbiluðum nágrana, eða vinkonu, þá bara slökkva á glugganum og rölta á braut.  Ég lofa að…

Smá pjatt í þvottahús…

…eða svona í þá áttina. Þið munið eflaust flestar eftir pjattbreytingunni sem að varð á forstofunni á sínum tíma (sjá hér)… …þvottahúsið hefur líka verið sýnt áður (t.d. hér).  Í þvottahúsinu er þessu hérna snagi sem að krakkarnir nota fyrir…

Velkomin aftur…

…er það ekki bara við hæfi að segja svoleiðis eftir svona fjarveru? Ekki nóg með að frúin hafi brugðið sér í smá sumarfrí, heldur ákvað blessuð tölvan að gefa upp öndina og neita alfarið að snúa aftur.  Því er ég…

4 ára í dag…

…er lítill drengur, ljós og fagur. Gæfa mín í lífinu var að eignast börnin mín tvö, svo mikið er víst  ♥  Þessi litli maður er í einu orði sagt dásamlegur… …hann er endalaust fyndin… …hann er karakter… …hann er gaur… …hann…

Hitt og þetta…

…á föstudegi hefur ekki komið í langan tíma! …ég hljóma eflaust eins og biluð plata, en ég elska að stilla upp með fallegum nytjahlutum – eins og bara kökuspaða og hnífapörum… …og stundum er best að “versla” bara í skápunum…

9 ár í dag ♥

…liðin frá þessum degi! …sem mun alltaf verða einn af uppáhaldsdögunum mínum  ♥  Hann pabbi minn samdi til okkar vísu á þessum degi, sem hann las í brúðkaupsveislunni: Nú upp er runninn lífsins stóra stund, nú staðfestið þið ukkar tryggðamálin. Nú…

Oui oui Paris…

…hvernig var þetta aftur með Múhameð og fjallið, að ef  Múhameð vill ekki fara til fjallsins verður fjallið að koma til Múhameðs.  Þannig er það með mig og París.  Langar endalaust að komast til borgarinnar, og þarf að vinna markvisst að því að láta þann draum rætast…