Stólar – DIY…

…hér kemur saga, af þremur litum stólum. Eins og sést á þessari mynd þá þarf ekki stórann bíl, heldur bara hugvit við innröðun 😉 …en stólarnir sjálfir voru gordjöss.  Þeir uppfylltu allar þær kröfur sem ég gerði til þeirra: *…

Bæjarrölt…

…eða ekki!  Ég var að á bíl og fjarlægðirnar á milli staða voru töluverðar 🙂 En ef þið notið ímyndunnaraflið, þá erum við á röltinu, sólin skín og golan er hlý! Velkomnar á “bæjarrölt”… …fyrsti stoppustaður, Daz Gutez. Fullt af…

Móðurást…

…enda var mæðradagurinn í gær! Ekki satt? …og ég fékk m.a. þennan hérna frá krílunum mínum! …ég velkist aldrei í vafa um það að það að vera mamma er mikilvægasta hlutverkið sem ég mun gegna í lífinu… …börnin mín þau…

Trébakki – DIY…

…ekki að ég sé að smíða trébakka. Ég fann nefnilega þessar myndir í RL, á gasalega fínu verði, og þar sem að þær eru svona fallegar og ég er svo “svag” fyrir svona trjám, berki og svoleiðis þá vantaði mig…

Krukkuborg…

…velkomin í krukkuborg ágæti lesandi! Ein algengasta spurningin sem að ég fæ, bæði undir myndir og í einkaskilaboðum er: Hvaðan er stóra krukkan sem þú ert með Cheerios-ið í? Ég ákvað þess vegna að taka einn stuttan og laggóðan póst,…

Stellið…

….mitt fallega er til um ræðu í pósti dagsins! Diskarnir eru Arv diskarnir frá Ikea. Ég var í smá tíma að velta því fyrir mér, fram og til baka, hvaða diska við ættum að fá okkur (takið eftir, ég er…

Innlit í Sirku…

…og þótt fyrr hefði verið! Þar sem leið mín lá um höfuðstað norðurlands, þá kom ekki annað til greina en að fara í Sirku og fá að mynda alla dýrðina sem hægt er að berja augum þar.  Eruð þið reddý…

DIY – spegill…

…er það sem við kíkjum á í dag. Ég var með annan póst í huga í dag, en var svo spennt að sýna ykkur þessa elsku – þannig að hér kemur það! Spegill, sjoppaður fyrir kr 1500 = létt og…

Hipphipp húrra og…

…sjúbbídú! Frúin brá sér í þann Góða um daginn.  Rölti um og potaði í hitt og þetta og spáði og pældi… …það var eitthvað lítið sem var að grípa mig þennan daginn. Kannski var bara slökkt á leitaranum? En maður…