Innlit í Bakgarðinn…

…sem er hreint út sagt dásamleg verslun sem stendur við hliðina á Jólahúsinu á Akueyri.  Þarna kemur allt saman, umhverfið, húsnæðið og svo vörurnar – allt er fallegt!…velkomin inn… …allar þessar litlu vegghillur voru að heilla mig… …enda svo skemmtilegt…

Innlit í Jólahúsið á Akureyri…

…sem stendur alltaf fyrir sínu……það er alltaf jafn gaman að kíkja við… …því þarna er jólin allt um kring – svo mikið er víst… …ævintýralegt að ganga niður á neðri hæðina… …og fá bara jólin beint í æð… …dásamleg húsin……

Áður en lengra er haldið…

…er kannski bara ágætt að taka smá hring í strákaherberginu, því framundan eru þónokkrar breytingar á rými unga mannsins……það er reyndar nokkrir nýlegir hlutir þarna inni, tjaaa kannski ekki nýlegir en nýhreyfðir til 🙂 …og það er ekki skrítið þó…

Innlit í þann Góða…

…stundum þarf maður bara að sýna ykkur endalaust í búðir – að því virðist! Þessi vika verður svoldið svoleiðis, hafið þolinmæði með mér, og vonandi bara – njótið!…hana nú – allt orðið fullt af Kitchen Aid-um í Góða Hirðinum, góðærið…

Helgin mín…

…í stuttu máli og nokkrum myndum – einkenndist af einskærri leti.  Svo mikilli leti að við höfum ekki einu sinni hreyft okkur út úr húsi.  Ég grínast ekki einu sinni með það sko!  Við nenntum svo ekki út að ég…

Innlit í Byko í Breiddinni…

…eins og ég hef áður sagt frá þá fer ég stundum í leiðangur með símann og snapchat-ið og sýni út verslunum.  Núna í vikunni fór ég í Byko og þar sem það var mikið verið að taka screen shot þá…

Innlit í Lottu K. á Akureyri…

…en þessi fallega verslun er staðsett í göngugötunni. Svo er reyndar önnur á Sauðárkróki, en þangað hef ég ekki komið……dásamlega falleg búð með bullandi rómantík… …mér fannst þetta búr t.d. alveg yndislegt… …og holy moly þessir vængir… …og bara allur…

Innlit í Blómabúð Akureyrar…

…en í þetta sinn fór ég í verslunina í Skipagötu! Smella hér til þess að skoða Akur á Facebook. Strax og ég leit í gluggann þá sá ég eitthvað sem mig langaði í.  Báðir dsikarnir á fæti og kannan, hefðu…

Akureyrin…

…er alltaf jafn dásamleg!  Við hjónakornin lögðum land undir fót, og skelltum okkur í smá roadtrip.  Bara við tvö, og auðvitað hundarnir tveir í skottinu.  Að vísu er ágætt að taka það fram að venjulega eru þeir í sitthvoru bælinu,…