Spurt og svarað…

… því núna langar mig að prufa nýtt hérna. Að varpa nánast boltanum alfarið yfir til ykkar lesenda og biðja ykkur um að setja í kommentin hérna spurningar sem þið gætuð verið með til mín, eða bara almennar pælingar! …þetta…

Frederiksberg Have…

…þrátt fyrir að hafa sýnt ykkur af mörkuðum og búðum (og meira væntanlegt), þá snúast svona ferðir mest um að njóta þess að vera með famelíunni. Það gerðum við líka svo sannarlega.  Þessi hérna tvö, svona voru þau alltaf saman,…

Afrakstur helgarinnar…

…er hér í nokkrum myndum. Reyndar vantar garðmyndirnar, en þær koma kannski síðar… …gardínumálin kláruðust loksins, og ég verð að segja að ég er einstaklega happy með útkomuna. Þetta er alveg að gera sig fyrir rómantíkusinn í mér – nánari…

Danskur loppumarkaður og Genbrug…

…eitt af því sem ég hlakkaði hvað mest til að gera í hinu danska landi var að fara á loppumarkaði, og svo í allar Genbrug-búðirnar (sem eru svona eins og Góði). Á laugardögum er gósentíð og alls konar markaðir skjóta…

Elsku lesandi…

…lífið getur verið svo ótrúlega erfitt og ósanngjarnt stundum. Það getur tekið sig til og sparkað í rassinn á þér ítrekað, og veigrar sér ekkert við að sparka aftur þó þú liggir niðri. Ég veit að það eru margir þarna…

Sælureitur…

…getur verið svoldið bara það pláss sem þú átt til. Það þarf ekki að vera pallur, það er bara það svæði þar sem þú skapar stemmingu sem þér líður vel í… …svo er það alveg víst að þessi gula þarna…

Danmark – pt2…

…og áfram höldum við eftir Strikinu góða… …og ákváðum að skoða eitthvað aðeins meira en búðir 😉 …fórum því inn í fallega kirkju sem er þarna á Strikinu, og svona til að gefa ykkur kennileiti. Þá er hún á móti…

Hitt og þetta…

…er ekki bara tímabært að henda í einn svona kasjúal póst. Þar sem að ég “ráfa” um og tala um hvað er í gangi… …nú er sumarfríi lokið og regla fer að komast á heimilishaldið. Litli maðurinn fer á leikskólann…

H&M Home – innlit…

…eða fyrirheitna landið!  Eða hvað sem þið viljið kalla þetta 🙂 H&M er náttúrulega í miklu uppáhaldi hjá íslendingum erlendis, og H&M Home kemur sko jafn sterkt inn.  Þeir eru mjög “on trend” – alltaf með það nýjasta og flottasta, og…