BBB – páskaborð…

…eins og ég sagði ykkur frá í innlitinu í JYSK á Bíldshöfða (sjá hér) þá eru BBB-dagar fram á mánudag. BBB eru sem sé Big Blue Bag dagar og þá mætir þú með stóra bláa pokann þinn, eða færð poka…

Fermingarveisla – veitingar…

…í fermingarveislum finnst mér í raun matarborðið alltaf vera stærsta skreytingin! Það getur verið svo gaman að horfa á fallegt og girnilegt matarborð og mér finnst alltaf endalaust gaman að leika mér að setja slík upp. Það sem er gott…

Fermingarveislan – skreytingar…

…ég held að finna salinn fyrir fermingu/veislu sé alltaf einn af stóru hausverkjunum. Það er svo oft eitthvað sem mér þykir miður fallegt og vil reyna að “fela”: rauðir stólar eða veggur sem er neongrænn. Æji þið vitið hvað ég…

Innlit í JYSK á Bíldshöfða…

…ég kíkti við hjá henni Vilmu í JYSK á Bíldshöfða núna í vikunni, og svo eru BigBlueBag-dagar í gangi um helgina, þannig að það er kjörið að deila með ykkur innliti. En rétt eins og vanalega er búðin gordjöss hjá henni, alltaf fallega uppstillt…

Ferming sonarins…

…um seinustu helgi fermdist elsku sonurinn og því var fagnað með veislu og tilheyrandi lúðraþyti. Þetta var bæði fyrsta, og seinasta, fermingarveislan sem við höldum. Því fermingarárið hjá dótturinni var 2020 og þá geisaði Covid með tilheyrandi látum og samkomubanni.…

Páskafegurð…

…ég hef áður sagt ykkur frá fallega páskaskrautinu frá Lene Bjerre sem að fæst í Húsgagnahöllinni. En eins og mér verður títt um rætt þá var það ekki fyrr en þetta kom fyrir augu mín að ég fann páskaskraut sem…

Ofur einfalt…

…stundum hef ég sýnt ykkur alls konar flókin DIY-verkefni, en svo koma önnur og eru svo skemmtilega einföld að ég verð bara henda þeim hingað inn líka. Þetta er í raun alls ekki neitt DIY, heldur meira bara að hugsa…

The Block – house 4…

…ég held að velflestir sem hafi horft á nýjustu þáttaröð The Block, sem er nýbúið að sýna hérna heima á Sjónvarpi Símans, hafi starað á hana með galopinn munn og í hálfgerði vantrú á að fullorðið fólk sé að haga…

Fermingarveisla í bleiku…

…í fyrra aðstoðaði ég yndislega vinkonu mína við að skreyta fyrir fermingu dóttur hennar. Veislan var haldin í sal á Eiðistorgi og það var svo dásamlega fallegt veður og útsýnið eftir því, þannig að mér fannst kjörið að deila með…