Rigel.is & afsláttarkóði…

…ég hef áður sýnt ykkur og sagt frá dásamlegu PomPom töskunum sem fást í vefversluninni Rigel.is (smella fyrir eldri pósta). Í dag ætla ég að sýna ykkur nýjar töskur og í samstarfi við Rigel get ég boðið ykkur upp á afsláttarkóða í lok póstsins: Heimasíða…

Vorið í JYSK…

…þó apríl sé kannski ekki að bera með sér hitann og slíkt enn, þá hef ég trú á vorinu sem er á næsta leyti og langaði sýna ykkur hitt og þetta sem er komið í JYSK fyrir sumarið. Þetta fellur…

Stofa og borðstofa – moodboard…

…ég er í moodboard-unum og læt mig dreyma. Allt svona létt og ljóst, eitthvað sem er að heilla þessa dagana. Í þetta sinn er það stofu og borðstofa sem verða fyrir valin og öll húsgögnin eru frá Húsgagnahöllinni. Ég er í samstarfi…

Páskahelgi…

…ótrúlega merkilegt hversu dýrmætir sólargeislarnir eru að vetri loknum. Ég er enn að njóta þess að stara á hvern og einn þeirra þeir birtast og sérstaklega þegar þeir dansa á veggjunum hérna heima, það er uppáhalds… …það verður líka allt…

BBB – páskaborð…

…eins og ég sagði ykkur frá í innlitinu í JYSK á Bíldshöfða (sjá hér) þá eru BBB-dagar fram á mánudag. BBB eru sem sé Big Blue Bag dagar og þá mætir þú með stóra bláa pokann þinn, eða færð poka…

Fermingarveisla – veitingar…

…í fermingarveislum finnst mér í raun matarborðið alltaf vera stærsta skreytingin! Það getur verið svo gaman að horfa á fallegt og girnilegt matarborð og mér finnst alltaf endalaust gaman að leika mér að setja slík upp. Það sem er gott…

Fermingarveislan – skreytingar…

…ég held að finna salinn fyrir fermingu/veislu sé alltaf einn af stóru hausverkjunum. Það er svo oft eitthvað sem mér þykir miður fallegt og vil reyna að “fela”: rauðir stólar eða veggur sem er neongrænn. Æji þið vitið hvað ég…

Innlit í JYSK á Bíldshöfða…

…ég kíkti við hjá henni Vilmu í JYSK á Bíldshöfða núna í vikunni, og svo eru BigBlueBag-dagar í gangi um helgina, þannig að það er kjörið að deila með ykkur innliti. En rétt eins og vanalega er búðin gordjöss hjá henni, alltaf fallega uppstillt…

Ferming sonarins…

…um seinustu helgi fermdist elsku sonurinn og því var fagnað með veislu og tilheyrandi lúðraþyti. Þetta var bæði fyrsta, og seinasta, fermingarveislan sem við höldum. Því fermingarárið hjá dótturinni var 2020 og þá geisaði Covid með tilheyrandi látum og samkomubanni.…