Tag: VAV

Uppfærsla á dömuherbergi…

…ójá, það er nú bara þannig að við tókum enn einn danshringinn í herbergi dótturinnar. Að vísu var það ekki miklar eða stórar breytingar sem við fórum í – heldur var þetta voða mikið svona að taka út leikföng og…

Páfuglinn – DIY…

…stundum detta verkefnin í hendurnar á manni – alveg óvart og án fyrirvara.  Ég var alls ekki að leita að svona stól, en ég var hins vegar á stólaveiðum.  Það er, ef rétti stólinn kæmi í ljós – þá ætlaði…

Jólahringur…

….hvað get ég sagt? Í fullri hreinskilni, þá er ég sko með heiftarlegt tilfelli af bloggljótunni.  Þvílíka tímasetningin fyrir slíkt sko! En það er einhvern vegin alveg sama á hvaða pósti ég byrja eða hvað ég ætla að gera, mér…

Þakklæti…

…æji þið allar bara!  ♥ Ef maður gæti kafnað úr því að verða meyr og væminn, þá væri ég ekki hér í dag! Takk fyrir öll þessi fallegu orð og skilaboð og bara allt.  Þið eruð yndislegar, allar saman. Ég…

9. desember…

…og jólin eru komin upp í herbergi dömunnar. Henni til mikillar gleði – svo mikið er víst 🙂 Eigum við að kíkja aðeins inn? …í glugganum stendur aðventuljósið sem ég bjó til handa henni í fyrra (sjá hér)… …svo sem…

Lítið eitt…

…þarf stundum til! Stundum þarf bara að finna einn einasta snaga í Góða, og la voila, málið er leyst… …litla mini-gelgjan mín, og vinkonur hennar, kvörtuðu sáran yfir að þurfa að fara “alla leið” fram á bað til þess að…

Felustaðir…

…helst fyrir allra augum!  Það eru stundum þeir sem virka best – ekki satt? Sem sé stelpuherbergið!  En hvar er dótið??? Trúið mér, herbergið er smekkfullt af leikföngum. Undir rúminu leynast tveir svona – og þeir taka ansi vel af…

Twist…

…enn og aftur! Annað hvort get ég ekki verið til friðs, eða þessi blessuð börn eru að stækka alltof hratt – nema hvortveggja sé 🙂 Sjáið nú til, oftar en ekki – þegar við ætlum að fara að sofa þá…

Dömujól…

…en jólin í herbergi dömunnar eru mjúk, svolítið bleik kannski (eða að umhverfið blekkir) og uppfull af hennar uppáhalds skrauti og föndri. …og þessi póstur er svo kasjúal að ég bjó ekki einu sinni um rúmið! En yfir því sjáið…

Húrra!!…

…hvað haldið þið að ég hafi fundið!! Leyfið mér að setja þetta rétt upp.  Ég var að ráfa um í Rúmfó á Korpunni, nei ég á ekki heima þarna, ég bara leigi þar stöku sinnum 🙂  Ég rak augun í…