Tag: VAV

BBB – heimavið…

…síðasti póstur endaði eftir að ég fyllti stóra og vel úttroðna pokann minn eftir BigBlueBag-dagana hjá Rúmfó. Þannig að förum aðeins létt yfir þetta… …þessi samtýningur er mér svo mikið að skapi, ég er að elska jarðlitina og þennan fíling…

Hjá dömunni…

…það er svo gaman að finna hjá dótturinni hvað hún er enn ánægð með herbergið sitt sem við breyttum í fyrra. Það er nánast bara óbreytt síðan ég sýndi ykkur það seinast… Forsmekkur að herberginu – smella hér!Hvað er hvaðan…

Dömuherbergið – hvað er hvaðan…

…því er ekki að neita að það er beðið eftir þessum pósti. Ég er búin að fá ótal skilaboð og fyrirspurnir og nú er bara að reyna að fara yfir þetta allt saman í rólegheitum… Athugið að fyrirtæki sem eru…

Forsmekkur að dömuherberginu…

…það var víst ekki um annað að velja en að fara smá breytingar á herbergi heimasætunnar. En hún varð 15 ára á dögunum og við gáfum henni það því í afmælisgjöf að taka herbergið í gegn eftir hennar óskum. Við…

Hinn fullkomni bleiki…

…litur er að mínu mati oft vandfundinn – og í tilefni dagsins þá er þetta ágætis umræðuefni.  Mér finnst það vera þessi gammelrose, þið vitið, þessi sem er svona dempaður grábleikur.  Ef það skilst 🙂  Um daginn þegar ég gerði…

Áfram mjakast það…

…um daginn þá sýndi ég ykkur dömuherbergið, sem ekki var fullklárað – hér á vegginn vantaði hillu……á daman átti mun fleiri myndir sem hana langaði að hafa á veggnum og þurfti að bæta við… …en fyrst af öllu, þá settum…

Dömuherbergið – hvað er hvaðan?

…elsku bestu! Takk fyrir öll hrósin og skilaboðin og bara allt. Ég er búin að fá endalaust af fyrirspurnum þannig að ég ákvað að skella í hvað er hvaðan, í einum grænum, þannig að – af stað……ég tók saman helstu…

Dömuherbergið…

…ójá! Nú ber það víst nafn með rentu. Hér má smella til þess að sjá herbergið eins og það var (smella)… Þar sem unga stúlkan er 12 að verða 25 ára 😉 þá þráði hún afar heitt að láta breyta…

12 ára afmælið…

…á sunnudaginn héldum við afmælisveislu í fárveðri.  Það var bara ósköp indælt.  Enda viðraði bara vel innan dyra……ég verandi annálaður letikokkur/bakari, fékk kökuna að vanda hjá 17sortum, enda geri ég allt sem ég get til þess að þurfa ekki að…

Jólin hennar…

…í herbergi heimasætunnar eru jólin auðvitað líka.  Skrautið hefur nú væntanlega flest sést áður, en ég deili samt með ykkur nokkrum myndum, sem þið hafið vonandi gaman að……þar sem jólin eru nú kózýtíminn, og það er vitað að daman fer…