Tag: Úti

Garðhúsgögn – DIY…

…nú jæja.  Allt þarfnast víst viðhalds (eða sko húsgögn, er að sjálfsögðu ekki að mæla með viðhöldum)! Við erum með húsgögn fyrir utan hjá okkur, sem standa úti allt árið. Þess vegna voru þau orðin ansi hreint þreytt og grá…

Sumarbloggpartý 2015…

…og allir elska gott partý, ekki satt? Í þetta sinn er partý-ið haldið sameiginlega á nokkrum bloggum (hér er hlekkur á “eldra partý” hjá mér)… Það þýðir að það eru fleiri en einn gestgjafi að þessu partýi, svo það ætti…

Þú komst með jólin til mín…

…til mín, til mín! Sorry, þið verðið með þetta á heilanum það sem eftir lifir dags 🙂 En ég, ég er með þennan hérna, og vini hans, á heilanum… …ég rak nefnilega augun í þessa auglýsingu frá Skógræktarfélagi Mosfellsbæjar og…

Haustið er komið…

…því verður víst ekki neitað! Fyrst það er ekki hægt að neita því, þá er eins gott að taka bara þátt af fullum krafti. Á hverju hausti nýt ég þess að setja erikurnar, callunar og hin haustblómin í potta, svona…

Sælureitur…

…getur verið svoldið bara það pláss sem þú átt til. Það þarf ekki að vera pallur, það er bara það svæði þar sem þú skapar stemmingu sem þér líður vel í… …svo er það alveg víst að þessi gula þarna…

Kofi annan…

…og svo kemur Kofi þriðji, og þar fram eftir götum. Það er nefnilega af nægu að taka, alls konar minni, og stærri DIY-verkefni sem verður gaman að sýna 🙂 …enda er af nógu að taka 🙂 …þessi gamli álkisubakka fannst í…

Forsmekkur að kofa…

…og vonandi næ ég að taka sólarmyndir í dag! Í garðinum erum við með lítill dúkkukofa, sennilegast um 1,5×1,5m.  Hæðin er um 180cm þar sem hann er hæðstur. Fyrir röð tilviljanna þá gerðist það að ég málaði bæði þakið og…

Sumar…

…eða næstum bara draumur um sumar! Því að myndirnar eru dálítið svoleiðis… …og ég stökk næstum hæð mína (sem er reyndar ekki mikil) í loft upp af gleði, seinasta miðvikudag, þegar að þessi gula lét sjá sig á himni.  Það…

Hitt og þetta á föstudegi…

…bæjarferð átti sér stað í gær.  Við vinkonurnar tvær skelltum á okkur smá varalit, pírðum augun og létum eins og við værum sko bara í útlöndum.  Eitthvað þarf að gera þegar að útlandaþráin er að fara með mann!  Það er…

Meiri snjó…

Er lægst er á lofti sólin, þá loksins koma jólin. Við fögnum í frið og ró, meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó. …eitt af því sem að ég er virkilega þakklát fyrir á þessum árstíma, þá er það snjór! Það…