Tag: Umfjöllun

Dásemdir…

…um daginn sýndi ég ykkur skápinn okkar fína (mont – smella hér).  Ég lofaði líka að sýna ykkur meira af uppröðun og því sem ég notaði í kringum hann. En eins og þið munið kannski, þá fór ég í svo…

Innlit í Blómaval – sumarblóm…

…sjáið þið þetta bara! Já dömur mínar og herrar, þetta er blár himinn, og þarna hinum megin – þar skein sólin sko! Júnímánuður er mættur á svæðið og ég kýs að trúa því að sumarið sé komið núna, í alvöru,…

Námskeið í innanhússhönnun…

…í mörg ár hef ég fylgst með og dáðst að íslensku síðunni Home & Delicious En það eru hjónin Halla Bára Gestsdóttir, innanhússhönnuður, og eiginmaður hennar Gunnar Sverrisson, ljósmyndari, sem halda henni úti. Á tímabili gáfu þau líka út veftímarit undir…

Glænýtt Múmín…

…ég verð að viðurkenna að ég á ekki einn Múmínbolla, nema þessa hérna (smella) sem að mamma gerir.  En ég var hins vegar að sjá að það eru að koma út nýjar könnur frá Arabia sem eru alveg dásemd.  Ég…

Innlit í Barr Living…

…ég er öll í innlitunum þessa dagana greinilega.  Núna er heldur betur góður dagur fyrir ykkur, því að hér er “glæný” verslun sem er stödd í Lyngási í Garðabæ sem heitir BarrLiving.  Þetta er sama húsnæði sem að PortaRossa er…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…í þetta sinn lagði frúin í langferð yfir heiðina, til þess að kíkja í eftirlætis Litlu Garðbúðina sína, sem núna er á Selfossi.  Litla Garðbúin er núna staðsett á Austurvegi 21, í kjallaranum hjá Sjafnarblómi.  Ef þið hafið ekki komið…

Innlit í Portið…

…en Portið er staðsett á Nýbýlaveginum í Kópavogi, í bakporti rétt hjá Zo-On og Bónus.  Þetta eru nokkrir aðilar sem hafa tekið sig saman og eru að selja gamla muni, ekta svona vintage og antíkblanda. Opið er á fimmtudögum og laugardögum… Þetta…

Sumarsvæði í Rúmfó á Smáratorgi…

…eins og ég sýndi ykkur um daginn þá setti ég upp sumarsvæði inni hjá Rúmfó á Bíldshöfða (sjá hér).  Svo fór ég á Smáratorg og gerði svona “systrasvæði”, með sama settinu og en notaðist við ýmistlegt annað með, því svæðin…

Eitthvað alveg nýtt…

…um daginn hafði samband við mig skólasystir frá því í barnaskóla og bauð mér í heimsókn í nýju búðina sína.  Búðin heitir Porta Rossa og er staðsett í Lyngási 11 í Garðabæ – nú og ef þið eruð að spá…

Viðtal á Hringbraut…

…sem birtist á vefsíðu þeirra 17.apríl – smella! Snædís umsjónarmaður Magasín skrifar: Ó þvílík dásemd. Það opnar svo sannarlega hugmyndaflæðið að kíkja í heimsókn til hennar Soffíu Daggar. Soffía hefur alltaf verið frumleg þegar að kemur að munum, húsgögnum og…