Tag: Umfjöllun

Elsku desember…

…alltaf elsku desember! En nú er hann mættur, og svei mér þá bara heil vika liðin nú þegar. Ljósin eru komin upp á þakskyggnið, og ég setti nokkur tré fyrir utan húsið… …já ég sagði nokkur tré, það er nefnilega…

Hátíð nálgast…

…þar sem við erum nú bara rétta viku frá fyrsta í aðventu, þá finnst mér ekki úr vegi að sýna ykkur smá svona jóla/aðventu/hátíðarborð. Það er líka alltaf gaman að leggja fallega á borð og þá verður bara svo mikil…

Að velja rétt…

…þegar maður ferðast innanlands, eins og við gerðum núna undanfarið, þá lærir maður fljótt að einfalda hlutina. Að gera allt eins auðvelt og hægt er. Hérna í “denn” þá notaði maður iðulega pappadiska og plastglös, sérstaklega í kvöldmatinn – til…

Home Body…

…er heitið á bókinni hennar Joanna Gaines sem kom út núna í nóvember. Ég var búin að panta mér hana í forsölu á Amazon, og hún átti að koma til landsins 27.nóvember síðastliðin. Ég var sjálf úti í USA í…

Hátíðarborð – frá jólum í áramót…

…ég ákvað að prufa að gera aðeins öðruvísi póst.  Venjulega þá geri ég jólaborð, og svo breyti ég alveg öllu fyrir næsta jólaborð, eða áramótaborðið.  En ég veit að það eru ekki allir sem eru svona skreytibreytiglaðir eins og ég,…

14 dagar…

…í gær var kveikt á öðru kertinu á aðventukransinum, sem segir okkur það að við erum hreinlega hálfnuð til jóla.  Það sem þessi tími líður hratt… …það er misjafnt hvað er haft fyrir stafni á meðan er “beðið” eftir jólunum……

Jólaborð…

…ég verð að segja að ég er óvenju snemma í því í ár! Í hverju spyrjið þið? Jólastuðinu og almennnri uppsetningu jóla.  Að vísu er það vegna þess að það var verið að mynda hérna heima, en engu síður er…

Aðventan nálgast…

…og rétt eins og í fyrra (sjá hér). Þá langar mig að sýna ykkur nokkrar hugmyndir sem snerta kertin og servétturnar sem við notum á þessum árstíma, og þar sem að þetta er tíminn sem að ég er með kerti næstum alls…

SkreytumHús í Rúmfó á Akureyri…

…jæja, þá er búið að halda fyrsta “opinbera” SkreytumHús-kvöldið í Rúmfatalagerinum á Akureyri! Þetta var, í einu orði sagt, FRÁBÆRT! …Ívar fór með sínu teymi á miðvikudegi og þau gerðu allt reddí, ásamt starfsfólkinu á Akureyri auðvitað… …ég flaug svo…