Tag: Umfjöllun

Viðtal í Birtu…

…síðastliðin föstudag birtist viðtal og myndir í Birtu, en það er fylgiblað með DV.  Fyrir ykkur sem eruð áhugasöm þá er hægt að skoða fleiri myndir og lesa hér (smella). Svo til þess að sjá viðtalið í heild sinni, þá…

Ný lína frá Söstrene Grenes…

…þegar ég fékk fréttatilkynningu um að ný lína væri væntanleg í Söstrene, þá varð ég bara að deila með ykkur myndunum eftir að hafa skoðað þær. Þetta er eins og pastel-draumur, allt svo létt, ljúft og fagurt. Svo er eitthvað…

Innlit í Lilja Boutique…

…í Strandgötunni í Hafnarfirði leynist “lítil” búð sem vert er að kíkka við í! Þetta er í raun fatabúð ásamt því að vera með gjafavörur og annað punterí til heimilisins. Þar sem ég er nú öll í punterí-inu, þá ætla…

Magnolia Journal…

…er auðvitað tímarit hennar ofur hæfileikaríku Joanna Gaines úr Fixer Upper-þáttunum. Það er auðvitað ekki nóg að vera bara með verslun, þætti, milljón línur af húsbúnaði og öðru fínerí-i, bakarí, – það vantaði auðvitað líka tímaritið… …og þegar ég fékk…

Á morgun II…

…og ennþá erum við að hita upp fyrir SkreytumHús-kvöldinu í Rúmfatalagerinum á Korputorgi (smella hér til þess að skrá sig). Þetta er snilldarkvöld sem við erum að halda núna í þriðja sinn og þetta verður bara alltaf skemmtilegra og skemmtilegra.…

Á morgun…

…á morgun er loks komið að SkreytumHús-kvöldinu í Rúmfatalagerinum á Korputorgi (smella hér til þess að skrá sig). Þetta er snilldarkvöld sem við erum að halda núna í þriðja sinn og þetta verður bara alltaf skemmtilegra og skemmtilegra.  Það verður…

SkreytumHús-litirnir…

…eru núna fáanlegir hjá Slippfélaginu. Ég fæ fjöldan allan af spurningum um litina og ætla því að gera hérna einn póst, sem vísar á hina póstina sem hægt er að sjá þessa liti í “notkun”.  Því miður eru tveir þeirra…

SkreytumHús-litirnir…

…eru að koma út hjá Slippfélaginu um þessar mundir – getið smellt hér til þess að skoða þá. Svona opinberlega 🙂  Þeir hafa reyndar verið til um skeið, en núna er þetta svona “alvöru”. Þannig að mig langar að gera…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…sem ég setti inn á Snapchat í þarseinustu viku, og var bara of fallegt til þess að láta vera í loftinu í sólarhring og hverfa svo út í kosmósið… …mér finnst þessir pottar ferlega flottir – fyrir kryddjurtir í eldhúsið…

Komast í góðar álnir…

…nananana! Fyrir einhverju síðan sýndi ég ykkur inn í stelpuherbergi og nýja rúmteppið þar… …þetta er sem sé þessi þunnu sumarteppi frá Rúmfó, sem ég elska inn í barnaherbergin, þar sem það er hægt að snúa þeim við, annað mynstur…