Tag: Tv Shows

Meira af Fixer Upper…

…því ég fæ bara ekki nóg! Fyrir ykkur sem hafið ekki séð þættina þá eru húsin alltaf sýnd svona, stór mynd af húsinu eins og það var… …sem er svo dregin til hliðar og “nýtt” hús stendur tilbúið. Ótrúlegur munur…

Addicted to Rehab…

…eru þættir sem mér finnst ótrúlega gaman að horfa á. Í honum sjáið þið hana Nicole Curtis, og hún eeeeeelskar að breyta og bjarga gömlum húsum.  Mér finnst svo gaman að sjá hversu miklar pælingar eru á bakvið húsin hjá…

Fixer Upper…

…eru skemmtilegir amerískir þættir. Í þeim eru hjónin Chip og Joanna Gaines að taka hús í gegn og gjörbreyta þeim og það er oft þrælflott útkoma sem verður út þessu.  Þetta er auðvitað allt öðruvísi en við eigum að venjast…