Tag: Þættir

Addicted to Rehab…

…eru þættir sem mér finnst ótrúlega gaman að horfa á. Í honum sjáið þið hana Nicole Curtis, og hún eeeeeelskar að breyta og bjarga gömlum húsum.  Mér finnst svo gaman að sjá hversu miklar pælingar eru á bakvið húsin hjá…

Fixer Upper…

…eru skemmtilegir amerískir þættir. Í þeim eru hjónin Chip og Joanna Gaines að taka hús í gegn og gjörbreyta þeim og það er oft þrælflott útkoma sem verður út þessu.  Þetta er auðvitað allt öðruvísi en við eigum að venjast…