Tag: Stofa

Á morgun…

…jæja, þá er komið að því að SkreytumHús-kvöldið er á morgun í Rúmfatalagerinum á Korputorgi. Þetta var alveg frábærlega skemmtilegt í fyrra – að hitta ykkur svona margar og spjalla við ykkur.  Það verða frábær afsláttarkjör, auk þess sem sérstakar,…

Í einni svipan…

…var ég nokkuð búin að segja ykkur hvað mér finnst gaman að geta skipt um áklæði á blessuðum sófunum okkar? Fara frá þessu… …yfir í þetta – bara á ca 20mín… Það þykir mér gleðilegt!  Reyndar, ef ég á að…

Vive la France…

…c´est la vie, Moulin Rouge, bon apitit og allt það! Í gær fékk ég sendingu í póstinum, sem er reyndar alltaf skemmtilegt… …og í henni var þessi hérna litla bjútíbók… …”Enduruppgvötum Ikea” gæti verið nafnið á henni, fær yfir á okkar…

Hitt og þetta…

…á föstudegi – alltaf viðeigandi í vikulok 🙂 Kíkja aðeins í kringum okkur inni í stofu – þarna sjáið þið tvær myndir sem ég var að setja upp á hilluna góðu… …rakst á þessar í Góða Hirðinum núna um daginn…

Hvað svo?

…ok, við erum búnar að fara í Bauhaus í þessari viku og fá okkur jóló (sjá hér og hér)! Tjékk! En ég rápaði aðeins meira þarna inni og fékk mér líka Bauhús – haha 🙂 …þetta eru sem sé svona kassa/húsa/hillur,…

Líttu nær…

…vá! Takk fyrir frábæru viðbrögðin við honum Vittsjö okkar – það var aldrei!  Yfir 14.000 heimsóknir á deginum sem pósturinn var birtur og ekkert nema ást og hrós – þannig að takk, takk og takk. P.s. Var ég búin að…

Vittsjö-hilla DIY…

…er hér komið í hús! Please click here for an ENGLISH TUTORIAL Þið vitið hvernig þetta er alltaf í lífinu, það er alltaf litli og stóri. Tommi og Jenni, Steini og Olli, ég og húsbandið 🙂 Svona er stofan þessa dagana… …svo…

Hitt & þetta…

…á föstudegi – svona til þess að fagna reglu og rútínu 🙂 Talandi um reglu og rútínur, þá þurfti að fara yfir skóladót og merkja það – venjulega hef ég skrifað nafnið og bekkinn á miða og límt á.  En…

Hugulsamir kærastar…

…en eru þeir ekki á óskalistunum hjá okkur flestum? Þið vitið hvernig maður getur verið.  Maður vill að kærastinn gefi manni blóm og svolleiðis, en maður má ekki þurfa segja honum að það þurfi að gefa manni blóm – ekta…

Hitt og þetta á föstudegi…

…því að það er ósköp kósý! Svona á kvöldin, þegar að kvöldsólin skín enn svo bjart inn um gluggana, þá myndast oft svo falleg birta og skemmtilegir skuggar… …og það var einmitt svona flaska sem ég kippti með mér heim…