Tag: Stofa

Gleðilegt árið…

…lok ársins fóru frekar friðsællega fram. Svona miðað við fyrrihlutann sko. Það var dásamlegt veður þennan næstseinasta dag desember þegar ég keyrði heim og eins og svo oft áður, tók leiðina fram hjá Garðakirkju (þar sem ég var skírð og…

Íbúð 301 – stofan…

Þegar ég gerði sýningaríbúðina, númer 301, þá tók ég auðvitað heilan helling af myndum og mér langar að deila þeim í nokkrum póstum, rétt eins og ég hef gert fyrir íbúð 202. Hér eru allir póstar fyrir íbúð 301!Hér eru…

Amen…

…ég hef alltaf haft mikið dálæti á krossum og Maríu-styttum. Það er eitthvað við þessi trúartákn sem hefur hreinlega róandi áhrif á mig og mér líður afskaplega vel við að horfa á þau. Fyrir mööörgum árum síðan þá kynntist ég…

Moktóber…

…jæja þá! Þið munið kannski þarna í ágústlok þegar ég var að vesinast fram og til baka með mottur í stofunni. Smella hér! Átti ég að taka dekkri eða ljósari, ljósari eða dekkri.Að lokum ákvað ég að taka þá dökku,…

Haustið…

…er svo sannarlega komið. Ég held líka að ég hafi aldrei upplifað jafnstutt sumar, þannig að skrítna árið 2020 heldur áfram að vera skrítið… Eins og þið hafið eflaust orðið varar við þá er það orðið opinbert að Skreytumhús-sjónvarpsþátturinn er…

Stofan – íbúð 202…

…þegar ég gerði íbúðirnar í vor þá tók ég svo margar myndir sem ég var ekki búin að deila með ykkur. Það er bara ágætt að gera það núna! Hér er póstur með frekar myndum úr íbúðinni – smella!Hér er…

Ný borð…

…alltaf er hægt að breyta eitthvað smávegis. Ég er búin að vera með speglaborðin mín núna í rúmt ár, og enn svo ánægð með þau – sjá hér, smella. En það eina sem hefur verið að angra mig, er sú…

Vorlykt í lofti…

…já ég ætla að halda því fram – vorið er þarna, rétt handan við hornið. Ég sá það kannski sérstaklega á birtunni sem skein hingað inn. Þessi sérstaka, fallega birta sem ber með sér fögur fyrirheit um bjartar sumarnætur, og…

Hvít jól…

…eru allsráðandi hérna heima! Ég sé það alltaf betur og betur að ég er ekki á leiðinni að breyta neitt út frá vananum, því að mér finnst bara langsamlegast fallegast að vera með skrautið í hvítu, ásamt smá grenigrænum lit…

Uppáhalds…

…stundum horfir maður á einhvern stað á heimilinu og uppgvötar að maður hefur raðað saman svo mörgum hlutum, sem allir eru í sérstöku uppáhaldi! Hér gerðist það! Ég elska þessa klukku. Hún er frá Rúmfó en hefur ekki verið til…