Tag: Stofa

Glænýtt gamalt…

…ég ætlaði að sýna ykkur hvað ég fékk mér á Antík-markaðinum hjá henni Kristbjörgu, sem ég sýndi ykkur hér, og er ekki bara best að koma því frá 😉 Það sem ég keypti þessi hérna marmarabakki/diskur .  Þetta er ekta…

Heima er best…

*Þessi póstur er unninn í samvinnu við Rúmfatalagerinn* Um daginn kom út nýr Vefnaðarvörubæklingur frá Rúmfatalagerinum, eins og þið getið skoðað hann með því að smella hér!, og ég ætlaði að sýna ykkur nokkrar blaðsíður úr honum.  Svona það sem var…

Uppröðun og svo aftur…

…þið vitið orðið hvernig ég er með þessi húsgögn og hillur hérna inni. Þær eru nánast á stöðugri “hreyfingu” sökum þess að ég á erfitt með að vera til friðs, í það minnsta til lengri tíma.  Ég er samt, svona…

Sitt lítið á þriðjudegi…

…mjög rólegt, enginn kraftur eða orka – enda held ég að við séum flest þurrausin eftir atburði undanfarinna daga. En þá er kannski ágætt að dreifa bara huganum í eitthvað hversdagslegt – eins og bara rúnt um stofuna.  Eins og…

Svona eru jólin…

…og seinasti jóladagurinn í dag og því við hæfi að klára jólapóstana, svona nokkurn vegin… Taka bara svona léttan hring í húsinu og sýna ykkur hitt og þetta.  “Frönsku gluggarnir” eru skáphurðar sem ég fékk í Vosbúð í Vestmannaeyjum í…

Mottu október?!?…

…eða moktóber?  Tjaaaa í það minnsta þá er ég með mottur á heilanum þessa dagana. Enda er það eitthvað svo kózý og heimilislegt að hafa mottur.  Við erum reyndar búin að vera mottulaus hér í þessu húsi í ein 8…

Raddlaus…

…er það ekki skrítið hvernig lífið er? Í fyrsta lagi, þá datt ég í leiðinda flensu og bara hafði ekki hug eða orku í að blogga. Í annan stað fór ég að skoða alltof mikið af öðrum bloggum og snöppum og…

Stofubreyting – hvað er hvaðan…

…og þrátt fyrir að hljóma eins og biluð plata, þá segi ég enn og aftur takk fyrir frábær viðbrögð.  Það er svo gaman að sýna ykkur svona og finna hversu spenntir allir verða, og bara hversu miklum eldmóði fólk fyllist.…

Stofubreyting – fyrir og eftir…

…um daginn þá fórum við að hjálpa mágkonu minni að taka smá skurk í stofunni hennar.  Hér koma því fyrir-myndirnar úr stofunni hennar.  Eða sko stofu hennar og sambýlismannsins… …þau eru frekar nýflutt og voru bara búin að setja inn…

Lítið eitt á föstudegi…

…svona rétt til þess að koma mér í gang aftur. Munið þið hérna um daginn, þegar ég var að velkjast í vafa um hvað ég ætti að gera við fallega hliðarborðið mitt og hvort ég ætti að mála það, eða…