Tag: Skrifstofa

Skrifstofan – hvað er hvaðan…

…förum yfir þetta léttilega, ástæða breytinga – þessi hér!Þegar við sátum saman á skrifstofunni þá var eiginmaðurinn nánast sitjandi á öxlinni á mér, mjög skemmtilegt 🙂 Þannig að breytingar urðu að verða… …stólarnir bara alveg hlið við hlið, ef ég…

Forsmekkur að skrifstofu…

…það er alltaf svoleiðis, rýmin þjóna manni í x tíma en svo breytast aðstæður og þarfir, og þá er það eina rétta að aðlaga plássið að breytingunum. Svo var nú málið með skrifstofuna okkar, sem hafði þjónað okkur/mér með plikt…

Skrifstofuhilla – DIY…

…ég verð að byrja á að viðurkenna að ég er ekki viss um að þetta sé í raun efni í heilan póst. En ég hef fengið fjölda fyrirspurna og ákvað því að gera þetta sér þannig að hann sé aðgengilegri…

Stóll – DIY…

…og stóllinn sem um ræðir er þessi hér! Hann var í ansi slæmi ásigkomulagi þegar ég keypti hann í Góða, en mér fannst hann eitthvað svo flottur í laginu… …pússaði aðeins yfir seturnar og svona, til þess að gera þær…

Skrifstofan – hvað er hvaðan…

…þessi verður stór og allt sem er feitletrað er hægt að smella á (vísar beint á hlutinn, ef ég fann hann á viðkomandi síðu) 🙂 Skáparnir sem við settum undir borðið voru keyptir í Von & bjargir, nytjamarkaðinum.  Þetta eru…

Skrifstofan…

…fékk eins og áður sagði yfirhalningu. Ég ætla því að sýna ykkur myndir núna, og skelli svo í klassískan hvað er hvaðan póst og jafnvel annan um skipulagið 🙂 Svona er herbergið sem sé núna… …eins og þið sjáið þá…

Forsmekkur að skrifstofu…

…aftur? 🙂 Það er nefnilega þannig með sum rými, að þau þurfa að fá að breytast og þróast með árunum (hér sérðu skrifstofuna, eins og hún var).  Önnur geta verið nánast óbreytt, eins og t.d. hjónaherbergi, en herbergi eins og…

Hústúr 2010…

…er það ekki við hæfi, svona í tilefni þess að fjögur ár eru liðin frá því að ég byrjaði að blogga, að líta aðeins um öxl og kíkja á myndirnar sem voru að koma inn á bloggið á þeim tíma.…

Stjarnan mín…

…og stjarnan þín! Sem er í glugganum í skrifstofunni okkar… …til að byrja með, þá setti ég nýjar gardýnur fyrir gluggann.  Svona aðeins hlýrri og meira kósý, fyrir þennan árstíma… …gamli kassinn er fluttur inn í skrifstofuna, og bíður þess…

Pínu smá í vikulok…

…enn og aftur þá verð ég að byrja að þakka ykkur öllum fyrir elskulegu orðin og kommentin sem að þið hafið verið að skilja eftir þessa vikuna, það er ómetanlegt að heyra frá ykkur öllum!   Þannig að frá mér…