Tag: Páskar

Páskarnir í Höllinni – innlit…

…mér finnst Húsgagnahöllin vera búin að stimpla sig inn rækilega á undanförnum árum í að vera fremstir í flokki með páskaskrautið. Allt svo fallegt og tímalaust eitthvað, svona hlutir sem er gaman að fjárfesta í svona einhverju á hverju ári.…

Innlit í Tiger…

…þá er nú bara þannig að manni finnst nánast vera vor í lofti þessa dagana. Svo þegar ég þurfti að skjótast inn í Kringlu um daginn, þá hljóp ég í gegnum Tiger og smellti af nokkrum myndum. Þar var komið…

Um páska…

…sem liðnir eru og voru, þrátt fyrir undarlegheitin, bara notalegir. Söknuður eftir fólkinu okkar, sem við gátum/máttum ekki hitta. En maður horfir bara á stóru myndina – við erum öll í sama bátinum! En rifjum þetta upp í myndum og…

Gleðilega páska…

…mjög svo öðruvísi páskar þetta árið, mun rólegri og engir gestir eða heimsóknir. Það er allt pínu lítið öfugsnúið. En svona skal það vera, og við gerum bara gott úr því sem við höfum – ekki satt? …páskaskreytingarnar hafa því…

Páskaborð…

…allir heima og því er það bara hátíð að fá auglýsingabæklinga til þess að skoða – allt sem brýtur upp hversdagsleikann 😉 Húsgagnahöllin var að gefa út svo fallegan páskabækling sem gerði mig ofur páskaspennta, sem er nú alltaf skemmtilegt.…

Kahler páskar…

…flestir þekkja nú Omaggio-vasana frá Kahler, enda eru þeir heimsfrægir og alræmdir á Íslandi 🙂 En Kahler gerir svo margt fleira og eitt af því nýjasta er dásamlega falleg páskalína. Þar sem páskarnir eru á næsta leyti, þá fannst mér…

Purkhús…

…og páskar eru góð blanda. Rétt eins og í fyrra, þá rakst ég á að Purkhús er með mikið af fallegum vörum fyrir páskana, og það er bara alls ekkert mikið úrval af slíku hér á landi, að mér finnst.…

Góðir hlutir gerast – hægt?

…eitt af því sem ég held að einkenni mig er það að ég veit hvað mér líkar, og þegar ég finn það sem mér finnst fallegt – þá er því ekki breytt neitt í snarhasti. Ég fann þennan hérna póst…

Svo komu páskar…

…og fóru um leið. Nokkrar myndir af páskahátíðinni okkar… …enn og aftur sannast hið “fornkveðna” – að allt verður betra með blómum. Fölbleikir túlípanar glöddu mig í eldhúsinu… …Molinn sát yfir að fá ekkert páskaegg, nema auðvitað bara þau sem…

Páskaborð…

…ég lagði á páskaborð núna um daginn. Þar sem ég fæ alltaf endalaust af spurningum um hvar ég kæmi alltaf matinum fyrir 🙂 og þrátt fyrir að hafa sagt ótal sinnum frá því að borðið okkar er óvenjustórt, en það…