Tag: Pallur

Pallurinn okkar…

…þeir hafa verið heldur betur dásamlegir þessir sólardagar sem komu núna í júlíbyrjun. Ég held svei mér þá að við séum búin að nota pallinn meira núna í sumar en allt seinasta sumar, sem er merkilegt nokk. Þær hafa því…

Loksins sumarblóm…

…og ekki seinna vænna þar sem blessaður júní er rúmlega hálfnaður. Þetta er eitthvað það dapurlegasta vor sem ég man eftir, svona veðurlega séð og því miður er gróðurinn eftir því. Svakalegt að horfa á trén sem vanalega eru með…

Sumar á pallinum…

…loksins, þetta hefur tekið tíma að koma sumarhúsgögnunum og pallinum í stand þetta vorið/sumarið.En loksins tókst það, húrra og það er eins gott að veðrið sé komið og við fáum að njóta þess að vera á pallinum þetta árið. En…

Sumarfílingurinn…

…mig langaði að týna saman nokkrar sumarvörur úr Rúmfó og sjá fyrir mér hvernig væri sniðugt að nota þær. Þetta er svona leið til þess að ákalla sumarið, því er alveg óhætt að koma hingað – sem fyrst – takk…

Ljúfa lífið…

…vitið þið hvað! Það kom loksins hingað til okkar á höfuðborgarsvæðinu, sumarið. Við biðum nánast allan júní og júlí – en mikið hafa þeir verið dásamlegir þessir sólardagar þegar þeir loksins birtust… …ég gat loksins sett út pullurnar í sófana,…

Inni eða úti…

…bastluktir hafa löngum verið sérstöku uppáhaldi hjá mér, til þess að nota hvort sem er úti eða inn við. Þær eru geggjaðar til þess að koma með smá svona rustic fíling og hlýleika, og þegar þær eru með svona “vasa”…

Innblástur fyrir sumarið…

…er það ekki einmitt það sem við þurfum núna. Eitthvað bjart og fallegt að hugsa um, láta okkur dreyma um grænt gras og gróðursæla garða, og auðvitað fallega pallastemmingu! Rúmfó er að gefa út nýja bækling núna á netinu –…

Seinustu sumardagarnir?

…í dag, og eftir þessa helgi, þá finnst manni bara eins og haustið hafi komið í einum hvelli. Það er því kannski eins gott að deila nokkrum myndum sem ég tók á pallinum á föstu- og laugardag… …dásamlega fallega hengirúmið…

Dagar, nætur…

…þetta rennur allt saman í eitt um þessar mundir. Eina dásamlega sólríka heild, og það er nú ekki oft sem maður getur sagt það. Grúbban hérna á ganginum breytist örlítið eftir því hvar sólin er á himnum, og virkar eins…

Dýrindis dagar…

…þvílíkur og annar eins lúxus sem leikur við okkur á höfuðborgarsvæðinu þessa dagana. Ég er veðurguðunum sérlega þakklát fyrir smá uppbót fyrir seinasta sumarið og kann þeim mínar bestu þakkir fyrir – amen og allt það! Að vísu er frekar…