Tag: Ör-próject

Pjatt og prjál…

…getur sko verið aldeilis ágætt til síns brúks. Í þetta sinn var það veggur í þvottahúsi elskulegra tengdaforeldra minna sem beið eftir smá ást og athygli.  Tengdó var búin að biðja mig um að hjálpa sér við þetta, og þar…

Sjúbbídú…

…það þarf oft ekki margt til þess að gleðja einfaldar sálir (mig)! Í þetta sinn var það Rúmfó á Korputorgi sem gladdi mitt hjarta.  Nánari útskýring?  Ekkert mál – fylgist með 🙂 Um jólin í fyrra fékkst bakki í Rúmfó…

Bara lítið eitt…

…svona í lok viku, og byrjun helgar ♥ Ég sá svo girnilegar myndir af blómum úr uppáhalds blómabúðinni minni, 4 árstíðir, að ég mátti til með að skoppa þangað niðureftir og skoða kræsingarnar… …og þessi búð – hún stendur alltaf fyrir…

Ósk rætist…

…eða draumur!  Eða hvað skal kalla það ❤ Stundum þá fæ ég í mig svona “dillur”, eitthvað sem ég fer ósjálfrátt að leita að og leita eftir.  Það sem hefur herjað á huga minn undanfarna mánuði var gömul ritvél.  Ekki…

Ljósaskermur – DIY…

…og þessi er snilld! Hún Erin var þreytt á kastaranum sem var í leiguhúsnæðinu sem hún var í og ákvað því að redda sér og útbúa skermi til þess að setja utan um hann. Í þetta verkefni var notað: 37 reglustikur Útsaumshringur…

Tvöfalt DIY…

…get ekki hætt og held því bara áfram 🙂 Glöggir tóku eftir aukahlutum á myndunum með vintage eggjunum, hérna um daginn! Kíkjum nánar á það og að sjálfsögðu er ég enn með blessaðan ríspappírinn frá A4 (ps. ég var greinilega…

Upp á aðra hæð…

…því það er það eina sem blívar ef plássið klárast á fyrstu. Reyndar er ég ekki að koma með tilkynningu um að við séum að byggja ofan á húsið – en vá hvað það væri gaman 🙂  Þetta er bara…

Ský, ský…

…ég elska þig! Það er ekki oft á Íslandinu góðu sem maður óskar sér skýja, en þannig var það nú samt hjá mér! Þið sáuð eflaust, eins og allir á landinu, flotta bæklingin sem kom frá Söstrene Grenes núna í…

Pottery Barn jól…

…og ég veit að það er bara september, en það hefur sko enginn vont af því að fá að sjá nokkrar fallegar jólamyndir! Ef þið þjáist af jólaóþoli fyrir 1.des, þá fyrirgef ég ykkur alveg að sleppa að skoða póstinn…