Tag: Ör-próject

Klukka – DIY…

…ég var að vinna verkefni um daginn, og þurfti að finna klukku inn í rýmið.  Ég var að leita eftir við, til þess að fá hlýleika, og svo ætlaði ég að hafa svart með – þannig að ég var búin…

Lítil verkefni – DIY…

…stundum er maður með alls konar smáverkefni á listanum sínum, jafnvel ómeðvituð verkefni, sem maður ætlar að klára sem fyrst! Slíkt verkefni beið mín í bílskúrnum núna í sumar.  En það voru þessir hérna tveir lampar sem ég fann í…

Meira skipulag…

…þessar myndir komu fyrst inn á Snapchat og ég fékk alveg hreint heilan helling af spurningum og viðbrögðum við þeim.  Ég ákvað því að það væri best að henda í smá póst, þannig að myndirnar væru til og auðvelt að…

Örlítið DIY…

…núna þegar jólin eru löngu niðurpökkuð, og við bíðum þess með óþreyju að sjá merki um vorið (sem er þó enn langt í land), þá er kjörið að nýta tækifærið og stússa í smáu sem og stóru innan húss.  Dæmi…

A4 – jólaáskorun 2016…

A4 hannyrðir og föndur (sjá hér), skoraði á nokkrar bloggara að koma og skoða allt úrvalið sem er í verslunum þeirra, síðan máttum við velja okkur efni til þess að vinna úr.  Alveg sama hvort um væri að ræða föndurefni, málningu…

Smá fix…

…er alveg nauðsynlegt!  Þess vegna er svo gaman að breyta bara dulitlu, bara svona rétt til þess að fríska upp á. Í þetta sinn var það bekkurinn okkar sem fékk nýtt áklæði bara svona af því bara… …þegar við keyptum…

Smá lit í lífið…

…því það gerir manni bara gott.  En þó, bara smálit – ég er sko ekki mikið fyrir litadýrðina!  Plús, ég er fjórða barn foreldra minni og þau voru greinilega búin með litarefnin þegar ég varð til, og þar af leiðandi…

Skál – DIY…

…og þetta verkefni hefur verið sýnt áður – en svei mér þá, mér fannst það alveg eiga það skilið að sjást aftur 🙂 Ég átti hérna Ikea Stockholm-skálina, eins og svo margir, margir aðrir, en var bara hætt að nota…

Litlu hlutirnir…

…geta breytt miklu! Leika sér með smáatriðin og stundum, kannski, gæða hluti sem þið hafið átt lengi, nýju lífi. Eins og þessi hér, sem þið munið eftir úr þessum hér pósti með bakkanum úr Rúmfó… …ég átti þessi hérna skrautlímbönd heima,…