Tag: Jól

Jólaskreytingar…

Fyrsti í aðventu er á sunnudag og ég ákvað að það væri alveg kjörið að setja bara saman nokkrar skreytingar fyrir ykkur – sem allar eiga það sameiginlegt að vera ótrúlega einfaldar og þægilegar í uppsetningu. Allt efnið í póstinum…

Pottery Barn jólainnblástur…

…ég hef alltaf elskað Pottery Barn og að skoða myndirnar þaðan, hér koma því nokkrar jóló sem að heilluðu mig af misjöfnum ástæðum! …stóra spurningin er þá, hversu mikið viltu skreyta í svefnherberginu? …létt og ljós, alltaf mitt uppáhalds… …þetta…

SkreytumHús-kvöldið okkar í JYSK…

…fimmtudaginn 2.nóvember héldum við loksins SkreytumHús-kvöldið okkar í JYSK á Smáratorgi, en það tafðist aðeins í þetta sinn þar sem búðin var frekar bara nýopnuð og það tók tíma að taka jólavörurnar upp og koma þeim inn í búðina. En…

Dásamlegu dagatalskertin frá Vast.is

…órjúfanlegur hluti af jólaundirbúningi, er að hitta hana Vaivu frá Vast.is þegar ég fer norður. Hún framleiðir alveg hreint dásamleg dagatalskerti sem eru í svo miklu uppáhaldi hjá mér og ég var svo heppin að fá slíkt að gjöf frá…

SkreytumHús-kvöld í Jysk á Smáratorgi…

…það er loks komið að því að halda SkreytumHús-kvöldið í JYSK á Smáratorgi í kvöld hjá honum Ívari, og við getum ekki beðið! En eins og svo oft áður þá ákváð ég að týna saman nokkrar af fallegu vörunum og stilla…

Jól í Höllinni…

Ég endaði síðasta póst á þessari mynd, tekin á eldhúsborðinu hérna heima. En þetta er svo mikið eitthvað sem er að heilla mig. Ef ég fer ekki í hvítu áttina, með allt svona og létt og ljóst, þá er það…

Jólakvöld í Höllinni…

…annað kvöld verður haldið jólakvöld í Húsgagnahöllinni að Bíldshöfða, frá kl 19-22. Þetta hafa verið einstaklega hátíðleg og skemmtileg kvöld, og ég var svo heppin að vera boðið að verða á staðnum. Ég ætla að birta póst í kvöld með…

McGee X-mas…

…jæja við ætlum að fagna því að október er genginn í garð með því að taka forskot á sæluna og byrja að skoða smávegis jóló. Eða kannski ekkert smávegis, þetta er nú alveg einstaklega fallegt frá henni Shea McGee og…

Nýtt ár – 2023…

…við tókum á móti nýju ári hérna heima hjá okkur, ásamt góðum vinum. Þannig að mér fannst bara kjörið að hefja nýja árið með myndum af áramótaborðinu. Borðinn sem hangir í glugganum fékkst í Nettó, og var líka til silfraður……

Gleðilega hátíð og nýtt ár…

…skrítín jól að baki. Veikindi, eins og hjá svo mörgum, en ég lagðist í bólið með flensu og síðan kristallalos í höfði/eyrum og er enn ekki orðin góð. Svona rétt til þess að útskýra fjarveru mína að einhverju leyti. En…