Tag: Innlit

Innlit – antík í Stokkhólmi…

Frá þriggja herbergja íbúð sinni í elsta hverfi Stokkhólms rekur Pontus Wallberg listaverkabúð ásamt félaga sínum Anniku Karlsson. Í vandlega enduruppgerðri íbúð sinni skreyta þau bæði með antik og módernískri hönnun og allt er til sölu. Í vasa Carinu Seth Andersson,…

Innlit í Rúmfó á Smáratorgi…

…það er alltaf svo skemmtilegt þegar búðirnar eru að fyllast af nýjum og spennandi vörum, og núna eru við að stefna inn í sérlega djúsí vor greinilega. Það er allt fullt af fallegum hlutum sem eru að heilla – og…

Tax Free í Höllinni…

…það er ekki seinna vænna en að kíkja við í Húsgagnahöllinni en þar eru í fullum gangi Tax Free-dagar og standa yfir til 11.mars. Það er allt að fyllast af nýjum og spennandi vörum, og svo – eins og alltaf…

Innlit í Dorma – Tax Free…

…haldið það séu ekki bara Tax Free-dagar í Dorma núna fram til 11.mars. Sem er auðvitað snilld ef maður er að leita sér að einhverju fallegu til heimilisins, nú eða bara einhverju til gjafa. Eins og alltaf rak ég augun…

Innlit í Nytjamarkað ABC…

…er núna á Nýbýlavegi 6 í Kópavogi og ég ákvað að kíkja í smá heimsókn. Það er alltaf gaman að fara í smá fjársjóðsleit og gá hvort að maður finni ekki einhvern bráðnauðsynlegan óþarfa. Stutta svarið er nánast alltaf já.…

Veggpanill II – DIY…

…ég var búin að sýna ykkur hérna endur fyrir löngu, að sjónvarpsskenkurinn okkar fékk framhaldslíf á forstofuganginum, þar sem hann er notaður sem bekkur. Gott og vel og gaman að því. Vanalega eru nú púðar á honum, en ég tók…

AD heimsóknir…

…það eru oft svo falleg innlitin sem Architectural Digest birtir á Youtube-síðunni sinni, og mig langar að deila með ykkur nokkrum uppáhalds hjá mér.  Hér er heimili Viola Davis og Julius Tennon og þetta er einstaklega fallegt. Útisvæðið með pergólanu var sérstaklega að…

Innlit á Sólheima…

…við vinkonurnar brugðum undir okkar betri fætinum núna á dögunum og kíktum á dásamlegu Sólheima. Skemmst er frá því að segja að við urðum alveg hreint heillaðar af þessu fallega umhverfi sem þarna er, svo ekki sé minnst á öll…

Innlit – dramatískt í Dublin…

…ég elska að finna falleg innlit og hér er svo sannarlega eitt slíkt. Í rúmgóðu svefnherbergi foreldra hafa veggir verið málaðir ljósgráir, gluggafóðringar og listar nokkrum tónum dekkri og loftið hefur fengið meðalgráan blæ. Mjög glæsilegt! Ljósakróna frá Gino Sarfatti. Mynd: Ruth Maria…

Innlit á töfrandi heimili…

…ég elska að finna falleg innlit og hér er svo sannarlega eitt slíkt. Fältman-fjölskyldan fann íbúðina sína, með bogadregnu gluggunum í Helsingborg. „Við elskum þessa borg! Hér höfum við ströndina, skóginn og borgina í 10 mínútna fjarlægð. Mynd: Carina Olander Stílhreinu listarnir á…