Tag: Innlit

Innlit í Barr Living…

…ég hef nú áður sýnt ykkur inn í Barr Living (sjá hér). En búðin flutti fyrir nokkru í mikið stærra húsnæði á Garðatorgi, í Garðabæ, og vörurnar eru að njóta sín enn betur. Ég átti leið þarna um daginn og…

Útsölurúntur í Smáralind…

…í samstarfi við Smáralind var ég fengin til þess að taka yfir Instastory hjá þeim í gær – sjá hér! Ég tók svo mikið af myndum að mér fannst kjörið að deila þeim hingað inn líka. Fyrsta stopp – Líf…

Innlit í Rúmfó…

…á fimmtudaginn “datt” ég í örskamma stund inn í Rúmfó á Bíldshöfða, og smellti af nokkrum myndum sem ég setti á snappið.  Það voru svo margir sem tóku skjáskot að ég ákvað að setja þetta í smápóst fyrir ykkur í…

Skreytingarkvöld í Blómavali…

…um daginn tók ég þátt í skreytingarkvöldi Blómavals í annað sinn (sjá hér – smella)… …ég ákvað því að deila með ykkur nokkrum myndum sem ég tók þarna um kvöldið.  Ég var t.d. sérlega skotin í þessum hérna trjám, þau…

Aðventan í Rúmfó…

…en ég fór núna í vikunni og setti upp jólaborð á Bíldshöfðanum, og svo smá jólahorn á Smáratorginu. Þessi póstur er ekki kostaður, en sýnir vinnu sem ég er að gera fyrir Rúmfatalagerinn (uppstillingar) og hef gaman að deila með ykkur. Það er…

SkreytumHús í Rúmfó á Akureyri…

…jæja, þá er búið að halda fyrsta “opinbera” SkreytumHús-kvöldið í Rúmfatalagerinum á Akureyri! Þetta var, í einu orði sagt, FRÁBÆRT! …Ívar fór með sínu teymi á miðvikudegi og þau gerðu allt reddí, ásamt starfsfólkinu á Akureyri auðvitað… …ég flaug svo…

Innlit í ABC – Hafnarfirði…

…en ég datt þarna inn um daginn og gat ekki annað en dáðst að því hvað allt var skipulagt og fallega raðað. Mæli með að þið kíkið þarna við, enda fullt af jólaskrauti frá ýmsum tímabilum… …eitt af því sem…

Innlit og jólakvöld í Húsgagnahöllinni…

…í kvöld er komið að jólakvöldi Húsgagnahallarinnar.  Það er á milli kl 19-22 og er þá 25% afsláttur af öllum jóla- og smávörum.  Auk þess ætlar Valdimar að syngja vel valin lög, og í boði verða léttir drykkir og veitingar. …

Innlit í Blómaval og Konukvöld…

…í kvöld er Konukvöld hjá Blómaval í Skútuvogi.  Þá er alls konar glaumur og gleði í gangi, afsláttur og tilboð, og Helgi Björns tekur lagið og ykkar kona verður þarna líka.  Ég ákvað að gera lítið innlit svona til þess…