Tag: Hjónaherbergi

Sandur…

…af því að ég var að sýna ykkur innlitið í Lín Design núna fyrir helgi þá langaði að mig að sýna ykkur tvenn af mínum uppáhalds rúmfötum, sem reyndar koma bæði frá Lín ♥ Fyrir margt löngu síðan þá sýndi ég…

Smá fix…

…er alveg nauðsynlegt!  Þess vegna er svo gaman að breyta bara dulitlu, bara svona rétt til þess að fríska upp á. Í þetta sinn var það bekkurinn okkar sem fékk nýtt áklæði bara svona af því bara… …þegar við keyptum…

Dagarnir…

…líða áfram með ógnarhraða að því virðist. Svei mér þá – jólin voru í gær, páskarnir á morgun og fyrr en varir er farið að hausta. Tja, eða svo gott sem 🙂 …einn daginn, eftir að húsbandið hélt til vinnu,…

Prentagram – gjafaleikur: Leik lokið…

…ég verð að viðurkenna að gjafaleikir eru mér eiginlega ekki að skapi þessi jól 🙂 Það er svo mikil ofgnótt af þeim að það hálfa væri nóg.  En endilega ekki taka því þannig að mér sé ekki annt um ykkur,…

Snagabrettið…

…mitt góða, í svefnherberginu – geymir ennþá kjólana sem ég sýndi ykkur hérna einu sinni – og svo eitt og annað smálegt… …og það er nú reyndar pínu klikkað að á snagabrettinu, hangir snagabretti?  Ja hérna hér… …og brúðarkjóllinn hennar…

Spegill, spegill…

…eða speglar, speglar! Ég er nefnilega búin að vera að safna að mér handspeglum núna í nokkurn tíma. Fékk þá svona smá “á heilann”… …efri spegillinn var reyndar keyptur hjá Frk Blómfríði í sumar, en ég málaði hann í kalklitum.…

Draumar og blúndað…

…er það ekki örugglega sagnorð?  Að blúnda sig upp? Ég er nebbilega komin í vorham, þarf sem sé að fara að breyta örlitið á milli rýma til þess að bjóða nýja árstíð velkomna ❤ Svo er það þannig að þegar ég…

Skermur – DIY…

…því hver kann ekki að meta eitthvað lítið og einfalt, og vonandi bara svoldið sætt! Nýtt ár, nýtt look – er það ekki oft svoleiðis? Má ég kynna ykkur fyrir Jöru, krúttaralegur skermur frá sænska kærastanum sem er í nákvæmlega…

Í lit…

…ég hef stundum sýnt ykkur gamlar ljósmyndir. Mér finnst svo gaman að skoða þessa myndir og velta fyrir mér hvernig hlutirnir voru á þessum tíma. Það er eitthvað mysterískt við það að horfa á allt svona í svart/hvítu/gráu og velta…

Big Paul…

..er mættur á svæðið! Reyndar hljómar Big Paul ekkert mjög kósý eða rómó, en þið getið bara endurskírt hann í huganum. …þannig er málið að veggirnir þarna eru gipsaðir, og venjulega er hundabælið þarna við vegginn.  Svo er mál með…