Tag: Garðar Freyr

Endurvinnslan…

….jæja enn á ný – höldum í skúrinn/geymsluna eða háaloftið og finnum þar “gull og gersemar”! Þegar við byrjuðum að búa hjúin þá var allt í svona trédóteríi, svona Jón Indífari-dóterí.  Meðal þess sem að við áttum voru þessir tveir…

Vaxtarverkir…

…í herbergi hjá litlum manni  😉 Eins og ég skrifaði í gær þá er ég búin að vera að breyta lítillega í herbergjunum hjá krökkunum.  Núna er til dæmis litli maðurinn orðinn 6 mánaða og er farin að hreyfa sig…

Herbergi litla mannsins..

Jæja, ég hef áður sýnt ykkur preview á herbergi litla mannsins og núna er þetta næstum komið.  Að vísu er maður alltaf að fikta og breyta og vonandi bæta.  En í það minnsta er þannig að ég er að verða sátt…

Falinn fjarsjóður..

Við í famelíunni minni eigum barnarúm.  Þegar ég segji við eigum rúm þá myndi mamma væntanlega segja að systir mín elsta eigi rúmið, þar sem að hún fékk það fyrst.  En ég er þrjósk og held því fram að ég…

Preview af herbergi litla mannsins..

litli gaurinn minn er komin með sitt eigið herbergi, þrátt fyrir að sofa inni í herbergi foreldra sinna.  Ég ákvað að hafa einn brúnan vegg (var málaður þannig áður) og svo nýtti ég kommóðu sem að ég átti áður.  Síðan…