Tag: Garðar Freyr

Að halda sig á mottunni…

…eða svona næstum 🙂 Ekki það að litli maðurinn er svo sem ósköp þægur, en ég er búin að vera lengi að leita eftir mottu á gólfið hjá honum.  Aðallega vegna þess að ég sé hvað þau leita í að…

Góða nótt – gjöf…

…þegar að ég breytti aðeins inni hjá litla manninum (sjá hér) þá gerði ég litla mynd í ramma hjá honum með línu úr laginu “góða nótt minn litli ljúfur”.  Enda er þetta í uppáhaldi hjá litla gaur og hann notar…

Aftur!! – strákaherbergið…

…því að, ég er, svo ég játi það og skrifa – sennilegast bara algjör rugludallur 🙂 Þið munið kannski eftir að ég málaði rúm inn til litla mannsins, með kalkmálningu, gasalega sætt rúm og ég var alsæl með það (sjá…

Blámann litli – DIY…

..ég játa það að ég er sennilega yfirmaðurinn yfir órólegu deildinni.  Ég bara get víst ekki verið til friðs.    Seinast þegar við sáum herbergi litla mannsins þá leit það svona út… …en það var alltaf vitað að þetta væri…

Sjáið bara…

…ohhhh krúttið! Haldið ekki bara að sveppastrákurinn Bubbles hafi flutt hingað inn í seinustu viku.  Ég er búin að vita til þess í þó nokkuð langan tíma að það stæði til að koma með hann á markað sem lampa og…

Hægri snú…

…dag einn í seinustu viku, þá tók ég mig til og sneri herbergi litla mannsins. Þetta tók um það bil 3 tíma, með smá pásum, og var vel þess virði þegar að upp var staðið. Því miður þurftum við að…

Herrajól…

…svona á móti dömujólunum hérna fyrir helgi. Það er víst eins gott að sýna þessi blessuð jól, áður en þau eru endanlega “búin” eftir morgundaginn… …jólin inni hjá litla manninum eru frekar létt og ljúf – svona eins og hann…

Ský, ský…

…ég elska þig! Það er ekki oft á Íslandinu góðu sem maður óskar sér skýja, en þannig var það nú samt hjá mér! Þið sáuð eflaust, eins og allir á landinu, flotta bæklingin sem kom frá Söstrene Grenes núna í…

Nostalgía…

…er merkileg! Maður er svo oft að leita að einhverju sem maður átti einu sinni, þið vitið, í denn.  Þegar maður var bara lítið snuð! Þetta er hún Dossa litla, í stuttkjólatískunni góðu.  Ég er þó ekki á leiðinni í…

Lang í…

…endalaust og botnlaust. Eitt af því sem stríðir manni endalaust er langarinn.  Í Köben var langarinn næstum fastur í overdrive-i og mér fannst sko ekkert leiðinlegt þegar að “vikubæklingarnir” duttu inn.  Þá var nú gott að rífa upp símann og…