Tag: Gamlar myndir

1994…

…en síðan þá eru liðin 20 ár!  Trúið þið þessu? Hvað gerðist 1994? Við kynntumst í fyrsta sinn 6 vinum sem bjuggu saman í New York 🙂 Við fengum að kynnast Jim Carrey verulega vel með Ace Ventura og Dumb&Dumber.…

Nostalgía…

…er merkileg! Maður er svo oft að leita að einhverju sem maður átti einu sinni, þið vitið, í denn.  Þegar maður var bara lítið snuð! Þetta er hún Dossa litla, í stuttkjólatískunni góðu.  Ég er þó ekki á leiðinni í…

Hústúr 2010…

…er það ekki við hæfi, svona í tilefni þess að fjögur ár eru liðin frá því að ég byrjaði að blogga, að líta aðeins um öxl og kíkja á myndirnar sem voru að koma inn á bloggið á þeim tíma.…

Nokkrar gamlar myndir…

…úr sögu þessa bloggs.  Enda er af nægu að taka… …einu sinni var enginn skápur á eldhúsvegginum, bara kalkað hliðarborð… …bambar hafa alltaf verið vinsælir og í fyrirrúmi, sér í lagi þessir gömlu sætu… …gamlir hlutir geta verið svo dásamlega…