Tag: Fyrir/eftir

Twas the night before christmas…

…eða ef við tölum bara okkar ylhýru íslensku, þá var það þegar að jólin nálguðust. Þá gerðist það! Hvað gerðist? Jólakraftaverk! Ég lýg engu með það, svo sannarlega jólakraftaverk 🙂 Best að útskýra málið. Við hjónin vorum inni í eldhúsi…

En hvernig??

…og hvað??  Af hverju finnur þú alltaf eitthvað í Góða Hirðinum? Þetta er ein af algengustu spurningunum sem að ég fæ 🙂  Svarið við þessu er einfalt, held ég, eða kannski ekki! Ég held að þetta snúist allt um að…

Kökudiskur – DIY, again…

…því að stundum er ágætt að endurtaka sig, aftur og aftur 😉 Ég hef áður gert kökudisk á fæti, hér og síðan hér. Hins vegar tel ég það næsta víst og alveg öruggt að ég er með einhversskonar blæti fyrir…

Strákaherbergi K – fyrir og eftir…

…er í miklu uppáhaldi hjá mér! Þannig er mál með vexti að K litli á heilan helling af fallegu dóti.  En vandamálið var eiginlega bara að því úði og grúði öllu saman, það þurfti að skera aðeins niður.  Leyfa hverjum…

Herbergi J – eftir…

…haldið ekki bara að ég hafi klikkað á fyrir-myndinni í þetta sinn.  Klúður! Þannig er mál með vexti að þegar ég gerði herbergi M þá fannst bróður hennar illa að sér vegið, hvar var hans meikóver? 😉 Þannig að við…

Fínt plan…

…eða ekki?  Stundum er maður búin að plana allt saman, sjá fyrir sér, mæla út, hugsa og hugsa, og allt  er ok á pappírunum. En svo, þegar að öll kurl eru komin til grafar, þá barasta ganga hlutirnir ekki upp.…

Stelpuherbergi M – fyrir og eftir…

…er viðfangsefni okkar í dag… Hún M litla er að verða 1árs og við ákváðum að dúlla aðeins upp herbergið hennar, sem að áður stóð tómt… …við notuðum dásamlega fallegan grán lit á tvo veggi, NCS S 2502-Y og hann…

Pjattbreyting…

….en það er opinberi titillinn sem að ég gaf gang-meikóver-inu hérna hjá okkur.  Sjáið til, stundum er maður að breyta til þess að hagræða, græða pláss, eða sér fram á að koma hlutunum fyrir betur á annan hátt.  En stundum,…

Einu sinni smakkað…

…þú getur ekki hætt!  Var það ekki annars svoleiðis? Ekki það að ég sé að mæla með því að smakka málninguna, en hins vegar þegar að maður er farin að mála eitthvað og lýkur því, þá starir maður í kringum…

Frú Bean…

…er mætt á svæðið.  Eða svona næstum því!  Eftir að ég fékk fínu málninguna mína, og fínu spreyjin mín, þá ég næstum eins og Mr Bean þegar að hann málaði alla íbúðina sína.  Allt skal málað í hinum fagra ríkislit…