Tag: Fyrir/eftir

Stofubreyting – fyrir og eftir…

…um daginn þá fórum við að hjálpa mágkonu minni að taka smá skurk í stofunni hennar.  Hér koma því fyrir-myndirnar úr stofunni hennar.  Eða sko stofu hennar og sambýlismannsins… …þau eru frekar nýflutt og voru bara búin að setja inn…

Litla húsið – stofa og svefnherbergi…

…við erum komin ansi langt með þetta – en áður en allt verður huggó – þá er það fyrst svona… …og síðan, svona – ahhhhhh! …eins og áður sagði þá er sami liturinn á veggnum inni í svefnherbergi,eins og í…

Litla húsið – baðherbergið…

…best að halda áfram með þessa breytingasögu alla 🙂 Byrjum á baðinu – þetta átti að vera “hreint” og einfalt, fallegt og notendavænt… …aftur notaði ég teikniforritið inni hjá sænska kærastanum, því það er ótrúlega þægilegt og notendavænt.  Eins keyptum…

Litla húsið – eldhúsið…

* þessi færsla er ekki kostuð! …og við erum víst öll sammála um að eldhúsið er hjarta heimilisins.  Síðan, eins og í þessu húsi þá er þetta það fyrsta sem að blasir við manni þegar gengið er inn.  Því er…

Litla húsið – undirbúningur og málun…

…ó vá!  Takk innilega fyrir öll viðbrögðin við póstinum í gær, þið eruð æði og ég varð bara klökk yfir öllum fallegu orðunum og skilaboðunum. Mér finnst líka extra gaman að sýna ykkur þetta af því að þetta er íbúð…

Litla húsið – fyrir og eftir…

…eins og ég sagði ykkur í þessum pósti (smella) þá er þetta sumarið sem að við systkinin “fluttum foreldra okkar”.  Það er að segja, að þar sem þau eru bæði orðin fullorðin þá þurftu þau mikla aðstoð í að standa…

Minimeikóver – fyrir og eftir…

Þessi færsla er unnin í samvinnu við Rúmfatalagerinn á Korputorgi! …rétt upp hönd allir sem fylgja eftir henni Guðrún Veigu á Snapchat (gveiga85).  Svo eru auðvitað þeir sem fylgja henni á Instagram, Facebook og svo bloggið hennar – og allt…

Stofa og borðstofa – fyrir og eftir…

…einu sinni fékk ég fyrirspurn frá yndislegri konu sem bjó í leiguhúsnæði ásamt þremur börnum.  Henni langaði svo mikið að ná upp hlýleika og kósýfíling sem hana þótti sárlega vanta í stofuna… …eins var hún ekki alveg sátt við borðstofuna…

Skrifstofan…

…fékk eins og áður sagði yfirhalningu. Ég ætla því að sýna ykkur myndir núna, og skelli svo í klassískan hvað er hvaðan póst og jafnvel annan um skipulagið 🙂 Svona er herbergið sem sé núna… …eins og þið sjáið þá…

Íbúð – fyrir og eftir…

…ég fékk skemmtilegt verkefni síðla hausts að aðstoða yndislega konu við að gera íbúð hlýlega og kósý. Þetta þótti mér nú ekki leiðinlegt og við hófum verkefnið með því að skoða íbúðina og hvernig hún leit út fyrir. Fyrir-myndir, auðir…