Tag: Frá lesanda

Frá lesanda…

…kemur í dag, dásamlegt stelpuherbergi. Draumkennt og fagurt… Ég fékk svo yndislegt bréf frá henni Bjargey og hún var svo elskuleg að leyfa mér að deila því, ásamt myndunum, með ykkur: Sæl Soffía,Ég bara má til með að senda þér…

Frá lesanda…

…kom þessi litla einfalda snilldarhugmynd, inni á Skreytum Hús-hópnum… Hversu dásamlega krúttað er þetta nú? Rammarnir voru brúnir áður, en hún málaði þá.  Síðan teiknuðu börnin hennar sitt hvora myndina beint á glerið! Svo má alltaf bæta við bakgrunn í…

Ég ♥ þetta…

….ohhhhhh!  Vitið hvað mér finnst svo æðislegt?!? Þegar að ég fæ að heyra, og ég tala nú ekki um að sjá hvað þið eruð að bralla þarna úti eftir að “inspírast” smávegis hérna. Eins og *hóst* “alþjóð” veit, þá breytti…