Tag: Forstofa

Vendipunktur…

…um daginn hélt ég fyrirlestur, eins og ég sagði ykkur frá, og þegar ég var að vinna í myndum fyrir fyrirlesturinn, þá fór ég yfir myndir alveg síðan 2011 þegar ég byrjaði með síðuna. Það var auðvitað allt mikið smærra…

Jólaforstofan…

…er það ekki viðeigandi.  Ég sýndi ykkur myndir af ójólaðri forstofu og svo nú með dass af jólum. Fyrst þarf að tæma í burtu – og það sést vel hversu mikið litlu hlutirnir gera fyrir rýmið.  Án púða og alls…

Meiri forstofa…

…ég var náttúrulega búin að lofa fleiri Mola-myndum í seinasta pósti um nýju hurðina.  Það er víst ekki annað í stöðunni en að standa við stóru orðin.…það sem ég elska skuggana af fallegu stjörnuljósinu okkar… …og ég var svo heppin…

Ný aðkoma…

…jæja þá! Eins og þið vitið sem hafið fylgst með á snappinu (soffiadoggg) þá erum búin að standa í stórræðum heima fyrir.  Ekki nóg með að nóvember sé komin hér af fullum krafti, jóló smóló í öllum hornum og allt…

Jólagangur…

…eða gangur á jólum, allt eftir því hvernig við lítum á þetta. Forstofan er komin í jólabúningin… …í fyrsta sinn þá ákvað ég að setja grenilengju og ljós á snagana fyrir ofan.  Mér finnst það reyndar koma mjög skemmtilega út…

Gangur á þessu sko…

Þessi póstur er unnin í samvinnu við Rúmfatalagerinn. …ég verð að segja það enn og aftur – ein af þeim breytingum sem ég er hvað ánægðust með hjá okkur í gegnum árin, er þegar við tókum ganginn okkar í “pjattbreytinguna”…

Luktar dyr…

…sko, ég er skrítin!  Ég er ekkert að reyna að fara leynt með það 😉 Ég hef alla tíð heillast svo ótrúlega mikið af hurðum, sér í lagi gömlum hurðum og auðvitað gluggum.  Ég hef sagt ykkur að ég hef…

Gamalt verður nýtt, verður gamalt?

…það er víst ekki hægt að segja að maður sé alltaf á hraðferð.  Stundum er ágætt að flýta sér hægt.  Eins og t.d. með þennan hérna: Ég fann þennan í Góða, og sýndi ykkur hann í júlí á seinasta ári…

Vorstofan…

…eða sko vor í forstofu, þannig að mér fannst það viðeigandi 🙂 Í gær setti ég upp dásemdar vegglímmiðann frá VEGG, sem ég er svo ótrúlega hrifin af.  Því var kjörið að hrista gæruna, ekki mig – sko þessa á…

Þeir sem vorinu heitast unna…

…ég er frekar ljóðelsk.  Ákveðin ljóð og textar eru bara þannig að þeir snerta strengi í hjartanu og vekja upp svo góða tilfinningu.  Í þau skipti sem að ég tók innlit hjá Púkó og Smart, þá var í miklu uppáhaldi…