Tag: Fjölskyldan

Mömmusamviskubitið…

…hérna í “gamla daga” – fyrir hrunið og allt það, þá gaf Fjölvi út skemmtilegt tímarit sem hét Fyrstu Skrefin.  Á sínum tíma skrifaði ég nokkrar greinar í það og var að finna þær aftur í tölvunni hjá mér.  Ég…

Öskudagurinn…

…var núna um daginn og ég ákvað að deila með ykkur mynd af mínum yndislegu börnum á þessum degi barnanna… …minn ljósi glókollur fékk svart sprey í hárið, og mamma hann fékk nett fyrir hjartað að sjá ljósu lokkana “hverfa”,…

Að ári liðnu…

…get ég sagt að þér að ég sakna þín ennþá svo mikið! Ég vildi líka geta sagt þér að við söknum þín öll. Tíminn á að græða öll sár, en ég held bara að maður læri að lifa með missinum.  Miklu frekar…

10 ár…

…síðan fékk ég mína dýrmætustu gjöf í hendurnar,  Ég upplifði það sem mig hafði dreymt um.  Allar óskir mínar rættust, þegar ég fékk dóttur mína loks í fangið. Ég veit ekki af hverju en ég vissi alltaf að hún kæmi…

Blessuð jólin…

…er þá yfirstaðin. Ljúf að vanda og líða alltof hratt. Við héldum okkar fyrstu jól hérna heima, í ljúfum félagsskap tengdaforeldra minna, og það var bara aldeilis yndislegt.  Okkur fannst við vera sérlega fullorðin við þetta allt saman 🙂 Matargerðin…

8. desember…

…bara svo þið vitið það – þá er 8.desember og ég er ekki enn búin að skreyta! Ég tel, án þess þó að geta sagt til um það með vissu, að ástæðan sé sú að ég er með eitt risastórt…

2. desember…

…í dag! Gærdagurinn var svo sannarlega ekki eins “brjálaður” veðurlega séð og spáð var. En hins vegar, var það sem ég kunni að meta við hann, var sú staðreynd að allt hljóðnaði svoldið.  Það voru færri á ferli úti, hér…

Herre Gud…

…og allt það! Við eigum ýmsar skemmtilegar venjur innan fjölskyldunnar.  Ein þeirra varð til fyrir 5 árum, þegar að elsta systir mín bauð í fyrsta sinn í Halloween-partý.  Það hafði aldrei verið haldið áður og þetta fannst okkur ferlega skemmtilegt,…

Furðufuglar…

…bættust við famelíuna núna á dögunum!  Eins og við mættum við því 😉 Við fórum sem sé eina helgina niður í Handverkshús og vorum eitthvað að skoða og brasa… ..enda korter í jól, og allir komnir í gírinn… …þessi litli…

Í sumar…

…fórum við, sem endranær, upp á Akranes í dagsferð. Þetta er eitthvað sem að allir í famelíunni hafa gaman að.  Ég fer á antíkmarkaðinn hennar Kristbjargar (sjá hér), og krökkunum finnst það skemmtilegt líka. Við förum í fjöruna, og fáum okkur…