Tag: Fjölskyldan

Vetrarfrí í London…

…í febrúar áttu krakkarnir okkar heila viku í vetrarfrí frá skóla. Á sunnudeginum vorum við eitthvað að vafra um á netinu og rákumst á flug til London á frábæru verði, og ákváðum að vera sérlega hvatvís og kaupa okkur ferð…

13 ára ♥…

…elsku hjartans daman okkar er orðin 13 ára í dag – táningur <3 Það er magnað hversu hratt tíminn líður og hvernig litla manneskjan okkar er orðin að ungri dömu, sem við erum endalaust stolt af. Hún er hjartahlý og dásamleg,…

Svona eru jólin…

…dásemdar jólin!  Í fyrsta sinn tók ég mér bara frí frá tölvu yfir jóladagana, naut þess að borða, sofa og vera með fjölskyldunni ♥ …enda eru jólin svolítið bara svoleiðis, að vera og njóta – ekki satt? …í vikunni fyrir jól…

Haustpóstur…

…er það ekki ágætt svona í upphafi viku! Eða á þriðjudegi sko 😉 …við fórum í smá bíltúr og leyfðum Molanum að hlaupa um… …það þykir honum ekki leiðinlegt, og sjáið nú bara hvað hann er fallegur á þessari mynd…

Elsku lille mor…

…er svo mikill snillingur!  Ég var búin að sýna ykkur viðtalið sem kom við hana í Mogganum (sjá hér), en á sama tíma og það var tekið þá tók ég nokkrar myndir sem ég ætla að deila með ykkur í…

Verslunarmannahelgin okkar…

…við nýttum helgina í smá bíltúra litla famelían, enda yndislegt veður og nánast ólöglegt að hanga heima á svona dögum……á laugardeginum fórum við á Geitfjársetrið að Háafelli, sem er einn af okkur uppáhaldsstöðum að fara með krakkana… …sérstaklega í svona…

Lítill drengur, ljós og fagur…

…er 8 ára í dag!  Ótrúlegt ♥ Það sem maður skilur ekkert í hvað tíminn flýgur hratt áfram, en það er fátt sem sýnir það betur en börnin!Fyrir átta árum síðan var ég svo ólett að ég hélt að ég kæmist…

Litla húsið – Flúðum…

…ég var búin að “like-a” Litla húsið á Facebook fyrir þó nokkru síðan, enda sérleg áhugamanneskja um antík/grams-markaði.  Það var því í rigningarúða um seinustu helgi sem við ákváðum að leggja land undir fót og fara í smá bíltúr austur. …

Sumarfrí 2018 pt. 2…

…við komumst fljótt að því að það er alveg magnað dýralífið þarna á Spáni, og fljótlega bættist einhyrningur í laugina – auðvitað 🙂…dugar auðvitað ekkert minna sko… …þá lá við að allir ferðafélagarnir gætu verið þarna á sama tíma… …en…

Sumarfrí 2018 pt. 1…

…og af stað fórum við – á 17.júní síðastliðnum og spennan var í hámarki……fáir spennntari þó en þessi tvö… …og flogið beint í sólina… …fengum dásamlegt herbergi… …og morgunin eftir var þetta útsýnið sem við vöknuðum við… …við leigðum hús,…