Tag: Fjölskyldan

Stykkishólmur III…

…og best að ljúka þessari trílógíu. Seinasta pósti lauk þegar krakkar og kall búin í sundi (friðurinn úti haha) og við nutum þess að vera saman! …enda er einstaklega fagurt um að líta þarna… …og enn eru það blessuð húsin sem…

Hitt & þetta…

…á föstudegi – svona til þess að fagna reglu og rútínu 🙂 Talandi um reglu og rútínur, þá þurfti að fara yfir skóladót og merkja það – venjulega hef ég skrifað nafnið og bekkinn á miða og límt á.  En…

Stykkishólmur I…

…við reynum að ferðast um landið okkar fallega á hverju sumri.  Þrátt fyrir að margir staðir séu endalaust fallegir þá eru þrír bæjir sem að standa upp úr í mínum huga: Akureyri er alltaf uppáhalds, Seyðisfjörður heillaði alveg svakalega hérna…

Yndisleg heimsókn…

…því þegar sumrinu er eytt hér heima er oftar en ekki farið í dagsferðir. Við fórum í eina slíka í júlí og féllum alveg í stafi yfir geitum! Best að útskýra betur… Við heimsóttum sem sé Geitfjársetrið (sjá hér á Facebook)…

Til minnis…

…fyrir mig – en vonandi til skemmtunnar fyrir ykkur! Litli maðurinn, sem átti afmæli í seinasta pósti, er einstaklega snjall til svars stundum og fljótur til.  Hann er líka skemmtileg blanda af mýkt og gauralátum. Til að mynda, daginn sem…

5 ára afmælið – sumar og sól…

…loksins kom að því, að litla sumarbarnið mitt fengi afmælisveislu á sjálfan afmælisdaginn.  Það er nú einu sinni þannig að við sumarbörnin erum vön því að halda upp á afmælin á öðrum tíma en á afmælisdaginn, sér í lagi við…

Útilega….

…því svona í tilefni helgarinnar þá ákvað ég að deila með ykkur nokkrum myndum úr útilegu núna fyrr í mánuðinum! …stundum eru göngutúrar bara skemmtilegastir, sérstaklega í lúpínuhafi… …tala nú ekki um þegar að stigar eru til staðar til þess…

10 ár í dag ♥

  Þetta er einmitt lagið okkar úr brúðkaupinu, sem var spilað á gítar og sungið af Ellen Kristjáns. https://www.youtube.com/watch?v=RQYMQJrUOO4 Hér er eldri póstar um brúðkaupið, sjá hér, hér, hér og hér.

Elsku gamli vinur…

…fyrsta sumarið án þín í 15 ár. Það er erfitt og hvað við söknum þín öll og hugsum oft til þín ❤ Það er erfitt að venjast því að þú sért ekki með okkur… Að geta ekki knúsað þig… Að kíkja…

Framundan og undanfarið…

…undanfarna daga hef ég farið hér og þar um landið ásamt famelíunni og vinum og notið þess að vera á fallega landinu okkar.  Eða sko, notið þess að sjá fallega landið okkar og vera frekar kalt, svona vel flesta daga.…